Snertiskjár

Snertiskjár er tölvuskjár og inntakstæki sem getur greint nálægð og staðsetningu snertingar.

Yfirleitt er notaður fingur eða stíll til að hafa samskipti við skjáinn. Snertiskjáir gera notendum kleift að hafa beint samskipti við það sem er sýnt á skjánum, í staðinn fyrir að nota tölvumús eða snertiflötu. Snertiskjáir finnast oftast í farsímum, lófatölvum, töflutölvum, GPS-tækjum og farleikjatölvum.

Snertiskjár
Snertiskjár í farsíma.

Til eru nokkrar tegundir snertiskjáa sem nota ólík tæki til að greina snertingar. Nú á dögum eru fjölsnertiskjáir (e. multi-touch) framleiddir sem geta greint margar snertingar í einu.

Snertiskjár  Þessi tölvunarfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

FarsímiFingurGlobal Positioning SystemInntakstækiLeikjatölvaLófatölvaTöflutölvaTölvumúsTölvuskjár

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

RússlandTékklandBúdapestSandra BullockLýsingarhátturSjálfstæðisflokkurinnMatthías JohannessenLungnabólgaÞingvellirBaldur ÞórhallssonJafndægurBiskupBandaríkinListi yfir íslensk skáld og rithöfundaHæstiréttur BandaríkjannaHafnarfjörðurArnar Þór JónssonFriðrik DórSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirBjörk GuðmundsdóttirAftökur á ÍslandiAlþingiskosningar 2021Erpur EyvindarsonSkaftáreldarListi yfir íslenskar kvikmyndirFiann PaulKóngsbænadagurEgyptalandSkákBjarkey GunnarsdóttirHjálpJóhannes Haukur JóhannessonMaríuerlaFinnlandAaron MotenLokiPétur Einarsson (flugmálastjóri)ParísEinar Þorsteinsson (f. 1978)MargföldunSumardagurinn fyrstiHandknattleiksfélag KópavogsEggert ÓlafssonSýndareinkanetBikarkeppni karla í knattspyrnuBjarni Benediktsson (f. 1970)Kristrún FrostadóttirMorðin á SjöundáÓslóKnattspyrnufélagið ValurBreiðdalsvíkKrónan (verslun)Merik TadrosMannakornGóaMargit Sandemo25. aprílPragNorræna tímataliðRisaeðlurÁratugurB-vítamínLatibærKrákaRefilsaumurGuðni Th. JóhannessonRonja ræningjadóttirSmokkfiskarSeglskútaÍþróttafélagið Þór AkureyriKommúnismiGormánuðurJesúsMarokkóMassachusettsWikipediaOrkustofnunKnattspyrnufélagið Fram🡆 More