Norðfjarðargöng: Veggöng á Austurlandi

Norðfjarðargöng eru jarðgöng sem liggja á milli Norðfjarðar (Neskaupstaðar) og Eskifjarðar.

Göngin voru opnuð 11. nóvember 2017. Þau koma í stað Oddskarðsganga og vegarins um Oddskarð.

Norðfjarðargöng
Norðfjarðargöng: Veggöng á Austurlandi
SveitarfélagFjarðabyggð
StaðaLokið
Þjóðvegur92
Jarðganga- gerð hófst11. nóvember 2013
Opnun11. nóvember 2017
Lengd7.542 m (að viðbættum 366 m vegskálum)
Kostnaður12.054 milljónir kr. á verðlagi í febrúar 2013

Jarðgangagerð hófst í nóvember 2013 og framkvæmdum lauk í nóvember 2017. Sprengja þurfti 1.651 sprengingu til að grafa í gegnum fjöllin. Gegnumbrot var þann 17. september 2015. Steypun vegskála lauk í desember 2016. Göngin eru um 7,5 km að viðbættum 366 m vegskálum og eru því lengstu samfelldu tvíbreiðu jarðgöng á Íslandi.

Sjá einnig

Heimildir

Tags:

EskifjörðurJarðgöngNeskaupstaðurNorðfjörðurOddskarðsgöng

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ÍsraelFreyrHermann GunnarssonAþenaGuðmundur Franklín JónssonKúariðaHundurVerg landsframleiðslaHernám ÍslandsFallin spýtaSlóveníaTaílandLeikurAuðunn rauðiGunnar HámundarsonSkjaldbakaBlóðbergElly VilhjálmsKlámSnjóflóð á ÍslandiTorfbærAlþjóðasamtök um veraldarvefinnÁstandiðSankti PétursborgSjávarútvegur á ÍslandiVestfirðirNelson MandelaFuglTenerífeRúmeníaTígrisdýrZGullNeskaupstaðurJosip Broz TitoBreiddargráðaDymbilvikaEgyptalandGenfMaðurWilt ChamberlainMoldóvaSeifurReykjavíkurkjördæmi suðurLoðvík 7. FrakkakonungurÍslenskar mállýskurEinmánuðurVigur (eyja)HugrofFallbeygingMarokkóSauðárkrókurMorð á ÍslandiÆsirVöðviNapóleonsskjölinÍ svörtum fötumAtlantshafsbandalagiðPjakkurSjálfbærniListi yfir skammstafanir í íslenskuHrognkelsiJósef StalínGaldra–LofturAlsírISkapahárÞorsteinn Már BaldvinssonVífilsstaðirElliðaeyLokiKasakstanEvrópaÞróunarkenning DarwinsEndurreisninLindýrÖskjuhlíðarskóli🡆 More