Jarðgöng Á Íslandi: Yfirlit yfir öll jarðgöng á vegerfi Íslands

Þetta er listi yfir jarðgöng á vegakerfi Íslands.

Núverandi jarðgöng

Nafn Lengd (m) Byggð Akreinar Kostnaður (krónur) Sveitarfélag Landsvæði Metrar yfir/undir sjávarmáli Heiti vegar
Almannaskarðsgöng 1.312 2004–2005 2 1,1 milljarðar Sveitarfélagið Hornafjörður Austurland 1 Hringvegur
Arnarnesgöng 35 1948 2* Ísafjarðarbær Vestfirðir 61 Djúpvegur
Bolungarvíkurgöng eða Óshlíðargöng 5.156 2008–2010 2 6,5 milljarðar Ísafjarðarbær / Bolungarvíkurkaupstaður Vestfirðir 61 Djúpvegur
Dýrafjarðargöng 5.600 2017–2020 2 8,7 milljarðar Ísafjarðarbær Vestfirðir 60 Vestfjarðavegur
Fáskrúðsfjarðargöng 5.900 2003–2005 2 3,8 milljarðar Fjarðabyggð Austurland 1 Hringvegur
Héðinsfjarðargöng nyrðri 3.640 2006–2010 2 15,49 milljarðar Fjallabyggð Norðurland eystra 76 Siglufjarðarvegur
Héðinsfjarðargöng syðri 6.930
Húsavíkurhöfðagöng 943 2012–2017 2 3,57 milljarðar Norðurþing Norðurland eystra Utan þjóðvega, eru á einkavegi frá Húsavík að kísilverinu á Bakka.
Hvalfjarðargöng 5.762 1996–1998 2–3 4,63 milljarðar Reykjavík / Hvalfjarðarsveit Höfuðborgarsvæðið og Vesturland 165 m undir sjávarmáli 1 Hringvegur
Norðfjarðargöng 7.542 2013–2017 2 10 milljarðar Fjarðabyggð Austurland 92 Norðfjarðarvegur
Ólafsfjarðargöng eða Múlagöng 3.400 1988–1990 1 Fjallabyggð Norðurland eystra 82 Ólafsfjarðarvegur
Strákagöng 800 1965–1967 1 Fjallabyggð Norðurland eystra 76 Siglufjarðarvegur
Vestfjarðagöng* 9.113 1991–1996 1–2 4,3 milljarðar Ísafjarðarbær Vestfirðir 60 Vestfjarðavegur og 65 Súgandafjarðarvegur
Vaðlaheiðargöng 7.400 2013-2018 2 17 milljarðar Svalbarðsstrandarhreppur/Þingeyjarsveit Norðurland eystra (Eyjafjörður-Fnjóskadalur) 1 Hringvegur
  • Arnarnesgöng voru einbreið til ársins 1995 þegar þau voru breikkuð.
  • Vestfjarðagöng samanstanda af þremur leggjum sem mætast inni í göngunum; Tungudalslegg (til Skutulsfjarðar), 2 km; Breiðadalslegg (til Önundarfjarðar), 4 km; og Botnsdalslegg (til Súgandafjarðar), 3 km. Tungudalsleggur er tvíbreiður, en að öðru leyti eru þau einbreið.
  • Að auki er að finna einn yfirbyggðan stokk á Höfuðborgarsvæðinu. Sá liggur undir Kópavogsháls milli Hamraborgar og Digranesvegar en Hafnarfjarðarvegur liggur um hann. Upprunalega voru þetta tvær brýr sem byggðar voru milli 1970 og 1975 og á milli þeirra lá vegurinn í gjá uns byggt var yfir gjána og brýrnar tengdar saman á árunum 2002-2008. Nú er Hálsatorg að finna ofanjarðar yfir gjánni ásamt stjórnsýsluhúsi Kópavogs og fleiri þjónustustofnunum.

Aflögð jarðgöng

Nafn Lengd (m) Byggð Aflögð Akreinar Kostnaður (krónur) Sveitarfélag Landsvæði Metrar yfir/undir sjávarmáli Heiti vegar
Oddskarðsgöng 626 1972–1977 2017 1 Fjarðabyggð Austurland 632 m yfir sjávarmáli 92 Norðfjarðarvegur

Jarðgöng í framkvæmd

Jarðgangagerð hafin

Jarðgöng í rannsóknar-, útboðs-, samninga- og undirbúningsferli

Fyrirhuguð jarðgöng

Jarðgöng í forgangi á gildandi samgönguáætlun

Jarðgangaáætlun

Einkaframkvæmdir

Mögulegar viðbætur gerðar fyrir núverandi göng byggð fyrir árið 2000

Rætt hefur verið um möguleika til aukningar á afkastagetu flestra eldri ganga.

Væntanleg eða möguleg jarðgöng

Helstu framtíðaráform eða möguleikar í jarðgangamálum

Hér eru teknir saman framtíðarmöguleikar af jarðgangaáætlun frá 2000, samgönguáætlun 2007-2018 og svæðisskipulagi Höfuðborgarsvæðisins 2001-2024. Athugasemdir gerðar við leiðir frá jarðgangaáætlun.

Suðurland

Suðvesturland

Vesturland

  • Göng milli Staðarsveitar og Kolgrafafjarðar; Vatnaleið var gerð til að laga sömu samgöngur og göngin áttu að laga.
  • Göng undir Bröttubrekku; Vegurinn var lagfærður og lagður eilítið vestar, eða um Dalafjall. Þörf ganga minni en áður.

Vestfirðir

  • Hjallahálsgöng undir Hjallaháls; valkostur gagnvart umdeildum fyrirhuguðum vegi um Teigskóg í Þorskafirði. Þau voru um tíma á samgönguáætlun fyrir árin 2011-2022 en voru seinna dregin til baka.
  • Göng undir Klettsháls; Vegurinn hefur verið lagfærður og hefur minnkað þörf fyrir göngin nokkuð.
  • Göng undir Dynjandisheiði.
  • Álftafjarðargöng á milli Ísafjarðar og Súðavíkur.
  • Göng undir Eyrarfjall í Djúpi; Nýr vegur meðfram ströndinni, um Vatnsfjarðarháls og brú á Mjóafjörð gerir þessi göng nær óþörf.
  • Göng undir Tröllatunguheiði; Vegurinn um Þröskulda gerir göngin óþörf.

Norðurland

Austurland og -firðir

Mögulegir yfirbyggðir stokkar á Höfuðborgarsvæðinu

Á undanförnum árum hefur oft verið rætt um að grafa niður stóru umferðargötur Höfuðborgarsvæðisins en lítið af því hefur komist í framkvæmd. Oft hefur það fylgt pólitískum línum og straumum hverju sinni hvaða hugmyndir eru ofan á. Margir stokkar eru til á teikniborðinu en frekar óljóst er hvort þeir komast til framkvæmda í nánustu framtíð. Vegna hugmynda um borgarlínu og niðurskurð í almennum vegaframkvæmdum í Reykjavík hefur það valdið enn meiri óvissu um þennan möguleika.

Heimildir

Tilvísanir

Tags:

Jarðgöng Á Íslandi Núverandi jarðgöngJarðgöng Á Íslandi Aflögð jarðgöngJarðgöng Á Íslandi Jarðgöng í framkvæmdJarðgöng Á Íslandi Fyrirhuguð jarðgöngJarðgöng Á Íslandi Væntanleg eða möguleg jarðgöngJarðgöng Á Íslandi Mögulegir yfirbyggðir stokkar á HöfuðborgarsvæðinuJarðgöng Á Íslandi HeimildirJarðgöng Á Íslandi TilvísanirJarðgöng Á ÍslandiJarðgöng

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Helga ÞórisdóttirSameinuðu þjóðirnarSteinbíturSigurbjörn EinarssonHamasEdduverðlauninÁstþór MagnússonKirsten DunstEkvadorHeklaPersónufornafnKjördæmi ÍslandsForsetakosningar á Íslandi 1996Askur YggdrasilsKortisólSáðlátLinköpingStefán MániFlott (hljómsveit)Enska úrvalsdeildinKirkjufellKökustríðiðVestfjarðagöngStofn (málfræði)Halldór LaxnessSigmundur Davíð GunnlaugssonHeimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1986Nelson MandelaElly VilhjálmsSjálfvirka taugakerfiðSuðurkóreskt vonnAþenaSeinni heimsstyrjöldinJökull JakobssonAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)Sex daga stríðiðLíftækniListi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærðNikósíaEfnishyggjaSjíaÞjóðernishreyfing ÍslendingaAlfreðQueen MaryHera Björk ÞórhallsdóttirSingapúrÞverbanda hjólbarðiBríet BjarnhéðinsdóttirGunnar ÞórðarsonGotneskaSólinUllurBaltasar KormákurVatnsdeigJónas HallgrímssonHTMLAfríkaTeikningSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirRímBríet (söngkona)ÞingeyjarsveitKópavogurBikarkeppni karla í knattspyrnuFóturKazuki GanahaVíkingarFinntrollNorræn goðafræðiJón Sigurðsson (forseti)Ragnar loðbrókÍsraelSamnafnNorður-AmeríkaSelfridgesHarmleikurinn á HillsboroughHákarlUngfrú ÍslandGuðrún Ósvífursdóttir🡆 More