tölvuleikir

Tölvuleikur er hvers kyns leikur sem leikinn er í tölvu eða leikjatölvu.

Velkomin á tölvuleikjagáttina!
tölvuleikir
Leikurinn Mahjongg undir GNOME

Þeir eru margs konar; spilakassaleikir, sjónvarpsleikir, textaleikir, internetleikir og herkænskuleikir hafa t.d. verið vinsælar tegundir. Upp á síðkastið hafa tölvuleikir í auknum mæli verið notaðir til auglýsinga og í stafrænni list.Lesa meira

tölvuleikir
Valin grein

Nintendo Entertainment System (oft kölluð NES eða einfaldlega Nintendo) er 8-bita leikjatölva frá Nintendo sem var gefinn út í Norður-Ameríku, Brasilíu, Evrópu og Ástralíu árið 1985. Í Japan hét hún Nintendo Family Computer eða Famicom og var send til nágrannalanda Japans eins og Filippseyja, Taívan, Víetnam og Singapúr. Í Kóreu var hún kölluð Hyundai Comboy til að fara framhjá lögunum um bannaðar rafmagnsvörur frá Japan.Lesa meira


tölvuleikir
Leikjatölvugreinar
tölvuleikir
Tölvuleikjapersónur


tölvuleikir
Tölvuleikjagreinar
tölvuleikir
Verkefni

Óskrifaðar greinar:

Stubbar:

Gera að gæðagreinum:

Hreingerning:


tölvuleikir
Flokkar
tölvuleikir
Sniðmát
tölvuleikir
Flakksnið

Tags:

LeikjatölvaLeikurSjónvarpsleikirTölvaTölvuleikur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Listi yfir íslenska sjónvarpsþættiMyndhverfingLögaðiliFæreyskaStríð Rússlands og JapansFriggGeorge W. BushMeltingarensímVeldi (stærðfræði)MollAmerískur fótboltiRómantíkinÞursaflokkurinnTanganjikaJapanStýrivextirOlympique de MarseilleBloggUrður, Verðandi og SkuldSkemakenningHellisheiðarvirkjun2008Gamla bíóHryggsúlaFæreyjarEldgosNasismiGæsalappir1951Ragnar loðbrókMarie AntoinetteSólkerfiðSturlungaöldGagnrýnin kynþáttafræðiSjálfstætt fólkSólinKlórítKuiperbeltiNoregurRíkissjóður ÍslandsArnar Þór ViðarssonPlayStation 2Þór IV (skip)ÚlfurÍslandFenrisúlfurBríet BjarnhéðinsdóttirÍsöldWright-bræðurSnjóflóðLúxemborgskaWLoðnaVerzlunarskóli ÍslandsMöndulhalliDjöflaeyLaxdæla sagaStefán MániAlsírMeðaltalAskur YggdrasilsManchester CityBrúttó, nettó og taraNorskaNeskaupstaðurRaufarhöfnÍslenska stafrófiðHávamálTýrÞór (norræn goðafræði)Páll ÓskarListasafn ÍslandsGuðmundur FinnbogasonHinrik 8.Hekla1954HellissandurGarður🡆 More