Lantaníð

Lantaníð eru hópur 15 sjaldgæfra jarðmálma, frá lantan til lútetín, með sætistölurnar 57 til 71.

Flokkur
Lota
3
6 57
La
58
Ce
59
Pr
60
Nd
61
Pm
62
Sm
63
Eu
64
Gd
65
Tb
66
Dy
67
Ho
68
Er
69
Tm
70
Yb
71
Lu

Lantaníðahópurinn er nefndur eftir lantan. Allir lantaníðar eru f-blokkar frumefni fyrir utan lútetín. Til eru aðrar framsetningar á lantaníðum sem innihalda ekki annað hvort lantan eða lútetín.

Lantaníðar eru efnafræðilega svipaðir hver öðrum, skandín og yttrín og einnig aktiníðum. Lantaníðar eru yfirleitt staðsettir fyrir neðan aðatöflu lotukerfisins rétt eins og neðanmálsgrein. Full framsetning á lotukerfinu sýnir stöðu lantaníða mun greinilegar.

Tags:

F-blokkLantanLútetínSjaldgæfur jarðmálmur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ÁlftHrafna-Flóki VilgerðarsonMorð á ÍslandiKristófer KólumbusListi yfir íslensk skáld og rithöfundaMílanóHvalfjörðurRefilsaumurSkordýrBjörgólfur Thor BjörgólfssonSauðanes (N-Þingeyjarsýslu)LýsingarorðArnaldur IndriðasonPúðursykurÍsafjörðurMæðradagurinnRjúpaTilgátaJólasveinarnirEddukvæðiLandspítaliListi yfir íslenska tónlistarmennGeirfuglVigdís FinnbogadóttirÓslóGæsalappirHallveig FróðadóttirHalla TómasdóttirVafrakakaForseti ÍslandsHljómskálagarðurinnRauðisandurSvartfuglarAdolf HitlerBleikjaÁsgeir ÁsgeirssonListi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiHallgerður HöskuldsdóttirUppstigningardagurGylfi Þór SigurðssonLatibærJafndægurTímabeltiValurStúdentauppreisnin í París 1968Áslaug Arna SigurbjörnsdóttirDavíð OddssonÍslandInnflytjendur á ÍslandiISO 8601NeskaupstaðurForsetakosningar á Íslandi 2016Merki ReykjavíkurborgarRíkisstjórn ÍslandsMargit SandemoEgilsstaðirBikarkeppni karla í knattspyrnuSpánnKnattspyrnufélag AkureyrarÍslandsbankiEiríkur blóðöxKristján EldjárnSkaftáreldarHafnarfjörðurNæturvaktinVerg landsframleiðslaWillum Þór ÞórssonJaðrakanFrakklandPétur J. Thorsteinsson (sendiherra)Aftökur á ÍslandiHermann HreiðarssonHarry Potter🡆 More