Frumefni Serín: Frumefni með efnatáknið Ce og sætistöluna 58

Serín er frumefni með efnatáknið Ce og sætistöluna 58.

Serín er mjúkur, sveigjanlegur, silfurhvítur málmur sem tærist þegar hann kemst í snertingu við súrefni. Hreint serín er svo mjúkt að hægt er að skera það með venjulegum eldhúshníf. Serín er annað frumefnið í röð lantaníða, og þótt það hafi oft oxunarstigið +3 sem einkennir flokkinn hefur það líka stöðugt +4 oxunarstig sem oxar ekki vatn. Serín telst til sjaldgæfra jarðmálma. Serín gegnir engu hlutverki í mannslíkamanum og er lítið eitrað.

   
Lantan Serín (frumefni) Praseódým
  Þórín  
Frumefni Serín: Frumefni með efnatáknið Ce og sætistöluna 58
Efnatákn Ce
Sætistala 58
Efnaflokkur Lantaníð
Eðlismassi 6770 kg/
Harka 2,5
Atómmassi 140,116 g/mól
Bræðslumark 1068 K
Suðumark 3716 K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Fast form
Lotukerfið

Notkun

Frumefni Serín: Frumefni með efnatáknið Ce og sætistöluna 58   Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

FrumefniLantaníðMálmurOxunarstigSjaldgæfur jarðmálmurSúrefniTæring

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

MynsturLakagígarKári StefánssonTikTokHallgrímskirkjaFjalla-EyvindurHáskóli ÍslandsIstanbúlListeriaEgill Skalla-GrímssonKorpúlfsstaðirUmmálMargit SandemoEnglandEiríkur Ingi JóhannssonOkC++NorðurálKristrún FrostadóttirHeklaInnflytjendur á ÍslandiSandgerðiNellikubyltinginKatlaSvartahafHallveig FróðadóttirGóaJürgen KloppAlþingiSjómannadagurinnValurAgnes MagnúsdóttirKrónan (verslun)PúðursykurWolfgang Amadeus MozartSigrúnSoffía JakobsdóttirÓlafsvíkLýðstjórnarlýðveldið KongóMaríuhöfn (Hálsnesi)Stefán MániTilgátaListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðAdolf HitlerÍslandsbankiLatibærFriðrik DórAlþingiskosningar 2021Patricia HearstStigbreytingTjörn í SvarfaðardalISBNThe Moody BluesSvavar Pétur EysteinssonDraumur um NínuLandspítaliForsetakosningar á Íslandi 2020RisaeðlurKeflavík, íþrótta- og ungmennafélagIngólfur ArnarsonKýpurPersóna (málfræði)Arnar Þór JónssonMargrét Vala MarteinsdóttirKjartan Ólafsson (Laxdælu)Forsetakosningar á Íslandi 2004ÓðinnEinar Þorsteinsson (f. 1978)HvítasunnudagurBónusMannakornBaldurKatrín JakobsdóttirForsetakosningar á Íslandi 2016John F. KennedyÞingvallavatnBrúðkaupsafmæliAlþingiskosningar🡆 More