Landbúnaður

Landbúnaður er sú grein atvinnulífsins sem snýst um að yrkja landið og rækta dýr til manneldis.

Landbúnaður
Landbúnaður
Kúabúskapur heyrir undir landbúnað

Landbúnaður hefur verið lifibrauð mannkyns allt frá því að maðurinn þróaðist og fékk nægilega greind til að sjá um akuryrkju og húsdýr.

Saga landbúnaðar

Landbúnaður varð fyrst til við lok síðustu ísaldar og upphaf nýsteinaldar fyrir um 12 þúsund árum síðan. Talið er að menn hafi tamið hesta fyrir um 4000 árum síðan og hafi þeir verið notaðir til dráttar og reiðar. Áður hafði maðurinn tamið nautgripi og sauðfé til að hafa sem húsdýr.

Tengt efni

Landbúnaður   Þessi landbúnaðargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Atvinnulíf

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Vesturbær ReykjavíkurHvítasunnudagurFlóðsvínHallgrímskirkjaAlaskaBlóðsýkingUpplýsinginSagnbeygingSpánnHávamálEndaþarmurÍslensk mannanöfn eftir notkunHandknattleiksfélag KópavogsNorræna tímataliðBankahrunið á ÍslandiAskur YggdrasilsRjúpaVetrarólympíuleikarnir 1988Alþingiskosningar 2013KókaínSumarólympíuleikarnir 1920IndianaSkotlandNúmeraplataHrefnaTaubleyjaHnúfubakurGrindavíkÍslenski fáninnÍbúar á ÍslandiHjartaIowaEldgosColossal Cave AdventureLandsbankinnLýsingarorðHáskóli ÍslandsSjónvarpiðDanmörkSýndareinkanetKennimyndHafnarstræti (Reykjavík)Axlar-BjörnGylfi Þór SigurðssonHvannadalshnjúkurKortisólHéðinn SteingrímssonHTMLHraunAlþingiskosningarAsíaNærætaPáll ÓskarSelfossKreppan miklaSkaftpotturÞjóðarmorðið í RúandaRVK bruggfélagClapham Rovers F.C.Arnaldur IndriðasonÚtgarða-LokiInnflytjendur á ÍslandiKristján frá DjúpalækOrkumálastjóriHeyr, himna smiðurForsíðaReykjavíkLæsiSíminnSíderSjálfbærniSvampur SveinssonPierre-Simon LaplaceKötturKrýsuvíkSamkynhneigðSiglufjörðurJava (forritunarmál)🡆 More