Ísöld

Ísöld er jarðsögulegt tímabil þar sem þykkar jökulbreiður hylja stór landsvæði.

Slík tímabil geta staðið í nokkrar milljónir ára og valdið miklum breytingum á yfirborði meginlanda.

Ísöld
Jöklar þekja stóran hluta jarðar á ísöldum.

Allnokkrar ísaldir hafa sett svip á sögu jarðarinnar. Sú elsta er kennd við svokallaðan forkambrískan tíma fyrir meira en 570 milljónum ára. Síðasta tímabil mikilla jökulframrása er kallað Pleistósen tímabilið og er almennt talið hafa hafist fyrir um 2,6 milljónum ára og lokið fyrir 10 þúsund árum. Sumir telja að síðustu ísöld sé ekki lokið enn heldur sé nú hlýskeið ísaldar (líkt og tiltölulega hlýr vetrardagur).

Minna kuldakast og tímabil sem einkenndist af framrás jökla hefur verið nefnt litla ísöld, en hún hófst á 16. öld og var viðvarandi næstu þrjár aldir. Litla ísöld náði hámarki árið 1750 en þá voru jöklar í mestu framrás síðan á hinni Kvarteru ísöld.

Ekki er vitað með vissu hvað veldur ísöldum en meðal þess sem getur haft áhrif eru geislun sólar, Milankovic-sveifla sem er reglubundin breyting á afstöðu sólar og jarðar, breytingar á kerfi hafsstrauma og mikil tíðni eldgosa.

Neðanmálsgreinar

Tenglar

Tags:

JarðsagaMeginlandMilljónTímabilYfirborðÁr

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

AtviksorðKasakstanTala (stærðfræði)VesturbyggðKartaflaTékklandÍslenskar mállýskurÍslandsmót karla í íshokkíAlþingiskosningar 2021XLotukerfiðSigrún Þuríður GeirsdóttirEvrópusambandiðSpánnOttómantyrkneskaBenedikt Sveinsson (f. 1938)COVID-19VestmannaeyjarAkureyriListi yfir fullvalda ríkiNorræn goðafræðiAndreas BrehmeTundurduflSebrahesturBeaufort-kvarðinnSíðasta veiðiferðinKristnitakan á ÍslandiFrumbyggjar AmeríkuUmmálNorður-AmeríkaÓðinnTölfræðiJólaglöggMatarsódiC++BolludagurEgyptalandFallin spýtaSveinn BjörnssonSnæfellsbærÓrangútanLögmál FaradaysHeklaFöstudagurinn langiSnorri HelgasonStálPáskarSameinuðu arabísku furstadæminEiginnafnListi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillurVigdís FinnbogadóttirInternet Movie DatabaseNorðurland vestraSérsveit ríkislögreglustjóraHafþór Júlíus BjörnssonHornbjargÍbúar á ÍslandiHeiðniHvíta-RússlandSauðárkrókurLatínaJacques DelorsOtto von BismarckEfnahagskreppan á Íslandi 2008–2011Davíð StefánssonSpurnarfornafnMaðurLangaHeimildinFuglAxlar-BjörnJarðhitiForsíðaListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969Ísland í seinni heimsstyrjöldinni🡆 More