Síðasta Jökulskeið

Síðasta jökulskeið eða síðasta ísöld var tímabil frá lokum Eem-tímabilsins til loka Yngra-Drýas, frá því fyrir 115.000 til um 11.700 árum síðan.

Síðasta jökulskeið er hluti af röð jökulskeiða og hlýskeiða sem einkenna kvartertímabilið sem hófst fyrir 2,59 milljón árum þegar Norðurskautsísinn myndaðist. Suðurskautsísinn tók að myndast mun fyrr, eða fyrir 34 milljón árum.

Á þessu tímabili hafa skipst á tímabil þar sem jöklar hafa hopað eða vaxið. Hámark síðasta jökulskeiðs varð fyrir 22.000 árum. Þá voru stórir hlutar Norður-Evrópu og Norður-Ameríku þaktir ís. Talið er að jökulbungan yfir Íslandi hafi verið 2500 metra há.

Tilvísanir

Síðasta Jökulskeið   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

HlýskeiðJökulskeiðKvartertímabilið

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

TyrklandHávamálIðnbyltinginPJarðskjálftar á ÍslandiFaðir vorLúxemborgska11. marsManchester UnitedPíkaArsenÞýska Austur-AfríkaAtviksorðHöfuðborgarsvæðiðHús verslunarinnarVestmannaeyjagöngÞrælastríðiðLaos1973Formúla 1KirgistanDymbilvikaLómagnúpurEggert PéturssonAusturríkiVöluspáABBAUpplýsinginGoogleBorgaraleg réttindiBrennisteinnHeyr, himna smiðurSleipnirMalavíPaul McCartneyDjöflaeyVarmafræðiHollandBroddgölturÍslensk krónaAndri Lucas Guðjohnsen29. marsÞingkosningar í Bretlandi 201039EpliRagnar Kjartansson (myndlistarmaður)SameindAlsírBjór á ÍslandiSykraListi yfir landsnúmerListi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærðStjórnmálIngvar Eggert SigurðssonListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaHjartaPersaflóasamstarfsráðið1535SamlífiListi yfir íslensk skáld og rithöfundaKínverskaJóhanna SigurðardóttirJeffrey DahmerKlórítVeðskuldabréfBláfjöllBútanLandsbankinnAmerískur fótboltiTenerífeÍslandsbankiFriðrik SigurðssonKríaSætistala🡆 More