Bláfjöll

Bláfjöll eru fjallgarður á suðvesturhorni Íslands.

Þau eru um 20 km suðaustan við Reykjavík á mörkum sveitarfélaganna Ölfuss, Kópavogs og Reykjavíkur. Bláfjöll ná 702 metra hæð í Bláfjallahorni.

Bláfjöll
Skíðasvæðið í Bláfjöllum

Í Bláfjöllum er helsta skíðasvæði Höfuðborgarsvæðisins.

Bláfjöll opnuðu fyrsta árið 1974 með lyftunni sem fékk nafnið "Lilli klifurmús". Kóngsgil er svæðið kallað þar sem byrjað var að skíða í Bláfjöllum. Árið 1978 var suðurgilið opnað og svo var Eldborgargilið opnað árið 1980.

Tengt efni

Tags:

FjallgarðurKópavogurReykjavíkSveitarfélagið ÖlfusÍsland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Listi yfir morð á Íslandi frá 2000Kári StefánssonTékklandLakagígarSigurjón KjartanssonGrikklandHáskóli ÍslandsÍbúar á ÍslandiKríaHringrás kolefnisJúlíus CaesarBerserkjasveppurAuðunn BlöndalJón Sigurðsson (forseti)EyjafjörðurDanmörkÁsynjurAuschwitzDaði Freyr PéturssonSameindGamelanLeikurMengiMohamed SalahAndlagHólmavíkKúrdarPáll ÓskarÞór (norræn goðafræði)ÍsraelSterk sögnGvamBæjarstjóri KópavogsMorgunblaðiðÞjórsárdalurEigindlegar rannsóknirRSSFiskurWiki CommonsGuðni Th. JóhannessonSigríður Hrund PétursdóttirJóhann JóhannssonJólasveinarnirTíðbeyging sagnaEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024Lögbundnir frídagar á ÍslandiSumardagurinn fyrstiListi yfir persónur í NjáluÓákveðið fornafnMars (reikistjarna)FuglBjörgólfur Thor BjörgólfssonLoðnaBarónÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuCristiano RonaldoDauðarefsingListi yfir íslensk póstnúmerGoðafossKatrín JakobsdóttirHafþór Júlíus BjörnssonMaríuhöfn (Hálsnesi)Sterk beygingÞingvellirÍslenskt mannanafnHvalveiðarHáskólinn í ReykjavíkIssiHlíðarfjallSlow FoodRíkisútvarpiðXXX RottweilerhundarBjarni Benediktsson (f. 1908)AusturríkiSeyðisfjörðurÞóra HallgrímssonAri EldjárnWayback Machine🡆 More