Kvartertímabilið

Kvartertímabilið er jarðsögulegt tímabil sem hófst fyrir 2,588 ± 0,005 milljón árum og stendur enn yfir.

Þetta tiltölulega stutta tímabil einkennist af reglubundnum jökulskeiðum og tilkomu mannsins sem hefur haft mikil áhrif á jörðina. Kvartertímabilið skiptist í tvö tímabil: pleistósentímabilið (tímabil síðustu ísalda) og hólósentímabilið (nútímann). Sumir hafa stungið upp á þriðja tímabilinu: mannöld á eftir hólósentímabilinu, til að leggja áherslu á áhrif mannsins á umhverfi og loftslag á jörðinni.

Kvartertímabilið
Jörðin eins og hún gæti hafa litið út við hámark síðustu ísaldar fyrir 25-20.000 árum undir lok pleistósentímabilsins.

Tags:

HólósentímabiliðJarðsögulegt tímabilJökulskeiðMannöldNútímamaðurPleistósentímabiliðÍsöld

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

MebondÝmsir - Dýrin í Hálsaskógi (plata)ARTPOPSnorri SturlusonSuðurlandÍslenskaÁlftaverForsetakosningar á Íslandi 2020ArnoddurHrafnListi yfir íslenska sjónvarpsþættiVök (hljómsveit)Google TranslateHús verslunarinnarSíldÍslandsbankiKnattspyrnufélagið VíkingurSnæfellsjökullLissabonKannabis1. maíSovétlýðveldið RússlandGeirfuglSúdanÍslandÓlafur Egill EgilssonDaði Freyr PéturssonJón EspólínJarðvegurJet Black JoeNostalgíaSjálfstæðisflokkurinnTíu litlir negrastrákarKLove GuruHaförnStjórnarskrá lýðveldisins ÍslandsNúmeraplataSeinni heimsstyrjöldinRóbert WessmanRagnar loðbrókJörundur hundadagakonungurBrisÍsraelGunnar HámundarsonAlfreð FlókiEdda FalakJón hrakRúnirBubbi MorthensListi yfir þjóðvegi á ÍslandiÍbúar á ÍslandiSverrir StormskerÓnæmiskerfiRaunhyggjaForsíðaDynjandiDiljá (tónlistarkona)StelpurnarJón Ásgeir JóhannessonGrábrókÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaÍslenskar þýðingar á erlendum kvikmyndaheitumAlkulKristján 10.GjaldmiðillSuðureyjarHæstiréttur ÍslandsÁstaraldinRúmeníaBítlarnirLoreen🡆 More