Myndan

Myndan eða morfem er í orðhlutafræði minnsta eining tungumáls sem hefur merkingu.

Myndan flokkast í frjálst myndan og bundið myndan. Frjálst myndan eru stak orð sem geta staðið eitt og sér, en bundið myndan eru myndan sem verður að festast við önnur myndan til að fá merkingu. Bundin myndan flokkast svo í afleiðslumyndan og beygingarmyndan eftir hlutverkinu.

Linguistics stub.svg  Þessi málvísindagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

MerkingOrðhlutafræðiTungumál

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Rio de JaneiroSelfossAþenaHollandBarack ObamaHarry PotterRómverskir tölustafirFákeppniAuðunn rauðiTékklandJarðhitiEndurreisninLotukerfiðListi yfir fjölmennustu borgir heimsSuðvesturkjördæmiPáskarLúðaLandnámsöldEigið féLangaBerklarAfturbeygt fornafnMerkúr (reikistjarna)Íbúar á ÍslandiMars (reikistjarna)LundiÍslendingabók (ættfræðigrunnur)The Open UniversityVestur-SkaftafellssýslaMannsheilinnFornafnSveinn Björnsson26. júníVestmannaeyjagöngMörgæsirÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaBorgarbyggðLeikurSjálfstæðar og ósjálfstæðar sagnirGoogleMalcolm XArnar Þór ViðarssonKynseginVorU2OfviðriðMyndhverfingUppistandStrumparnirÚranusRagnar loðbrókPáll ÓskarBankahrunið á ÍslandiAlsírFreyrHöfuðborgarsvæðiðPíkaHvalirRóbert Arnfinnsson - Ef ég væri ríkurShrek 2FiskurÞrymskviðaListi yfir eldfjöll ÍslandsOffenbach am MainAngkor WatBjarni FelixsonSnorri HelgasonSumardagurinn fyrstiPjakkurFjármálÍslensk sveitarfélög eftir flatarmáliMúmínálfarnirEnskaFreyjaÞingvellirÍslenskir stjórnmálaflokkar🡆 More