Motörhead

Motörhead var hljómsveit sem spilaði svokallaðan breskan nýbylgjumetal eða bara metal.

Hún var stofnuð árið 1975 af bassaleikaranum og söngvaranum Lemmy Kilmister sem var ávallt kjarnameðlimur hljómsveitarinnar. Þekktasta lag þeirra var The Ace of Spades. Lemmy kallaði tónlist Motörhead þó rokk og ról. Sveitin lagði upp laupana þegar Lemmy lést árið 2015. Eftir hana liggja 23 breiðskífur og 10 tónleikaplötur.

Motörhead
Einkennismerki sveitarinnar
Motörhead
Lemmy árið 2015 á tónleikum
Motörhead
Phil Campbell gítarleikari og Mikkey Dee trommari á Wacken hátíðinni, Þýskalandi árið 2013.

Útgefið

  • Motörhead (1977)
  • On Parole (1979)
  • Overkill (1979)
  • Bomber (1979)
  • Ace of Spades (1980)
  • No Sleep 'til Hammersmith (1981)
  • Iron Fist (1982)
  • Another Perfect Day (1983)
  • No Remorse (1984)
  • Orgasmatron (1986)
  • Rock 'n' Roll (1987)
  • No Sleep at All (1988)
  • 1916 (1991)
  • March or Die (1992)
  • Bastards (1993)
  • Sacrifice (1995)
  • Overnight Sensation (1996)
  • Snake Bite Love (1998)
  • Everything Louder Than Everything Else (1999)
  • We Are Motörhead (2000)
  • Hammered (2002)
  • Live at Brixton Academy (2003)
  • Inferno (2004)
  • BBC Live & In-Session (2005)
  • Kiss of Death (2006)
  • Motörizer (2008)
  • The Wörld Is Yours (2010)
  • Aftershock (2013)
  • Bad Magic (2015)

Tags:

1975Breska nýbylgjan í þungarokkiLemmy KilmisterRokkÞungarokk

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

KárahnjúkavirkjunKnattspyrnufélagið HaukarÍslenskaHalla Hrund LogadóttirGuðni Th. JóhannessonYrsa SigurðardóttirNorræn goðafræðiDaði Freyr PéturssonKnattspyrnufélag ReykjavíkurStúdentauppreisnin í París 1968Sýslur ÍslandsFimleikafélag HafnarfjarðarSnæfellsnesLandvætturHjálpÁsdís Rán GunnarsdóttirPragHrafnUngverjalandÖskjuhlíðNorður-ÍrlandEddukvæðiÞykkvibærListi yfir lönd eftir mannfjöldaHljómsveitin Ljósbrá (plata)IKEAÍslenska sauðkindinBloggE-efniHafnarfjörðurGóaDanmörkTaívanHættir sagna í íslenskuMaríuhöfn (Hálsnesi)Heimsmetabók GuinnessNíðhöggurFelix BergssonKristrún FrostadóttirDjákninn á MyrkáGeirfuglKúbudeilanListi yfir elstu manneskjur á ÍslandiLundiErpur EyvindarsonHnísaBikarkeppni karla í knattspyrnuÍslandSvavar Pétur EysteinssonÚlfarsfellHallgrímskirkjaVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)EinmánuðurListi yfir skammstafanir í íslenskuSoffía JakobsdóttirUnuhúsKörfuknattleikurSýndareinkanetNæfurholtJohannes VermeerAlaskaBreiðholtJeff Who?Aftökur á ÍslandiListi yfir íslensk mannanöfnRíkisstjórn ÍslandsGunnar HámundarsonEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024FelmtursröskunSmáralindLatibærHryggsúlaÞMyriam Spiteri DebonoISO 8601🡆 More