Malagasíska

Malagasíska er annað tveggja opinberra tungumála Madagaskar, hitt verandi franska.

Hún er móðurmál flestra Madagaskarbúa.

Í Malagasísku er mikilvægur munur á hversdagsmáli og viðhafnarmáli („kabaly“). Viðhafnarmál er óeiginlegt og óbeint. Orðaröð í malagasísku er VOS (sagnorð - andlag - frumlag).

Íbúarnir Madagaskar fluttu til Madagaskar frá Indónesíu, og tungumálið kom þaðan með þeim. Þannig er malagasíska skipuð í ætt með ástróneskum tungumálum.

Malagasíska notast við Latneska stafrófið.

Malagasísk safnorð hafa sérstaka „tilvísunarmynd,“ sem er aðgreind frá germynd og þolmynd.

Nokkur orð og setningar úr malagasísku

Malagasíska Íslenska
Manao ahoana. Góðan dag.
Noana aho. Ég er svangur.
Mangetaheta aho. Ég er þyrstur.
Vizako aho. Ég er þreyttur.
Misaotra. Takk.
Veloma. Bless.

Tilvísanir

Tags:

FranskaMadagaskar

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Grikkland hið fornaLaufey Lín JónsdóttirSveitarfélagið ÁrborgKríaOrkustofnunSigurður Ingi JóhannssonDemókrataflokkurinnHestfjörðurGoogle TranslateLæsiMálsgreinSagnorðJúgóslavíaSigmundur Davíð GunnlaugssonPedro 1. BrasilíukeisariHollandNáttúruvalFTPSteinn SteinarrÓlafur Egill EgilssonIngimar EydalFilippseyjarKanadaForsætisráðherra ÍslandsForngrískaFlórídaDanmörkTékklandArnaldur IndriðasonSérnafnParísSíminnSeðlabanki ÍslandsAlaskaWikiÞingvellirHeklaKreppan miklaElbaRómversk-kaþólska kirkjanArizonaLondonBikarkeppni karla í knattspyrnuIðnbyltinginForsetakosningar á Íslandi 1996Bríet (söngkona)Páll ÓskarLýsingarhátturHólar í HjaltadalFerskvatnSvartfjallalandSpaceXForsetakosningar á Íslandi 2012Sýslur ÍslandsSteypireyðurHeiðlóaAriel HenryBesti flokkurinnOrmurinn langiÞórshöfn (Langanesi)SuðurskautslandiðVík í MýrdalDónáÍtalíaUmhverfisáhrifPeter MolyneuxRómaveldiErpur EyvindarsonListi yfir risaeðlurSjónvarpiðGrétar Rafn SteinssonAlbert GuðmundssonKjarnorkuslysið í TsjernobylSagnmyndirSkuldabréfGamli sáttmáliÍrski lýðveldisherinnGarðabær🡆 More