Verkfræði

Verkfræði er fræði- og starfsgrein, sem beitir vísindalegum aðferðum, sem byggjast einkum á stærðfræðigreiningu og eðlisfræði, við hönnun, rannsóknir, verkstjórnun, eftirlit o.fl.

Starfsheitið verkfræðingur er lögverndað skv. lögum nr. 8 frá 11. mars 1996. Þeir einir geta kallað sig verkfræðinga, sem lokið hafa námi í verkfræði á meistarastigi (eða sambærilegu) í (tækni)háskóla.

Verkfræði
Mig-mag suða

Verkfræðigreinar

Megingreinar verkfræðinnar eru:

Undirgreinar eru m.a.:

Kennsla í verkfræði við Háskóla Íslands

Við Verkfræðideild Háskóla Íslands eru kenndar eftirtaldar verkfræðigreinar:

Kennsla í verkfræði við Háskólann í Reykjavík

Við Verkfræðideild Háskólans í Reykjavík eru kenndar eftirtaldar verkfræðigreinar:

Þýðing

Við þýðingu á texta þarf að hafa í huga að enska orðið engineer er mun víðtækara en íslenska orðið verkfræðingur. Engineer getur átt við starfsheitin tæknimaður, vélfræðingur, vélstjóri, tæknifræðingur o.s.frv eða verkfræðing, sem getur valdið ruglingi við þýðingu. T.d. væri nær lagi að tala um tæknisveit hers í stað verkfræðisveitar. Á ensku á starfsheitið Civil engineer einkum við byggingaverkfræðing, en í Skandinavíu á sambærilegt heiti, þ.e. civilingenjör (sænska), sivilingeniør (norska) og civilingeniør (danska) við prófgráðu í verkfræði sem er sambærileg við meistara gráðu, og er notað um verkfræðinga almennt.

Tenglar

Tags:

Verkfræði greinarVerkfræði Kennsla í verkfræði við Háskóla ÍslandsVerkfræði Kennsla í verkfræði við Háskólann í ReykjavíkVerkfræði ÞýðingVerkfræði TenglarVerkfræðiEðlisfræðiHáskóliHönnunLögverndað starfsheitiNámRannsóknStærðfræðigreiningVísindi

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Santi CazorlaListi yfir íslensk skáld og rithöfundaSaga ÍslandsHelsingiKvikmyndahátíðin í CannesStefán Karl StefánssonSameinuðu þjóðirnarMadeiraeyjarBríet HéðinsdóttirNorræn goðafræðiHáskóli ÍslandsKatlaMílanóKörfuknattleikurE-efniMöðruvellir (Eyjafjarðarsveit)BerlínHrafninn flýgurLundiBárðarbungaNorður-ÍrlandIngvar E. SigurðssonHellisheiðarvirkjunJakob 2. EnglandskonungurKnattspyrnufélagið VíkingurListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999SMART-reglanHjaltlandseyjarFullveldiWayback MachineKnattspyrnufélagið HaukarForsetakosningar á Íslandi 2020Logi Eldon GeirssonHvítasunnudagurFnjóskadalurJakobsvegurinnLaufey Lín JónsdóttirBleikjaEl NiñoListi yfir páfaKúbudeilanNorðurálMaríuhöfn (Hálsnesi)Innrás Rússa í Úkraínu 2022–Alþingiskosningar 2016SeglskútaGunnar HelgasonEinar BenediktssonFiann PaulBaldur ÞórhallssonSkuldabréfÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaAlmenna persónuverndarreglugerðinBiskupFriðrik DórLjóðstafirMannshvörf á ÍslandiTröllaskagiSagnorðMenntaskólinn í ReykjavíkBjarni Benediktsson (f. 1970)FóturSönn íslensk sakamálKírúndíHrefnaVigdís FinnbogadóttirStýrikerfiListi yfir morð á Íslandi frá 2000HerðubreiðBaldur Már ArngrímssonÓlympíuleikarnirHollandÍslandBloggBarnavinafélagið Sumargjöf🡆 More