Rafmagnsverkfræði

Rafmagnsverkfræði er ein af greinum verkfræðinnar.

Hún fjallar um rafmagn, hagnýtingu þess, hönnun á tækjabúnaði og fjarskipti svo fátt eitt sé nefnt.

Rafmagnsverkfræði er kennd í háskólum úti um allan heim sem og í og HR við meistarastig. Víða um heim (m.a. í HÍ) er rafmagnsverkfræði kennd í námsbraut ásamt tölvuverkfræði (sem er náskyld grein). Sá sem lýkur slíkri námsbraut hlýtur gráðu í rafmagns- og tölvuverkfræði.

Undirgreinar

Undirgreinar rafmagnsverkfræði eru margar og sumar þeirra þverfaglegar. Sem dæmi um undirgreinar má nefna:

  • Fjarskiptaverkfræði
  • Merkjafræði
  • Mælitækni
  • Nanótækni
  • Rafeindatækni
  • Raforkudreifikerfi
  • Stýritækni
  • Tölvustýringar


Rafmagnsverkfræði   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

FjarskiptiRafmagnTækiVerkfræði

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

KúbudeilanMadeiraeyjarReynir Örn LeóssonBaldur ÞórhallssonEgyptalandLögbundnir frídagar á ÍslandiViðskiptablaðiðJónas HallgrímssonKnattspyrnufélagið VíkingurSjávarföllMaríuhöfn (Hálsnesi)Eldgosið við Fagradalsfjall 2021ReykjanesbærRúmmálSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024Ísland2024Halla Hrund LogadóttirAlþingiskosningar 2021Áslaug Arna SigurbjörnsdóttirÍbúar á ÍslandiFyrsti vetrardagurAlmenna persónuverndarreglugerðinJakobsstigarÍþróttafélag HafnarfjarðarLeikurJeff Who?Sönn íslensk sakamálAlþingiskosningar 2017Listi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærðBotnssúlurForsetakosningar á Íslandi 2020KváradagurTjörn í SvarfaðardalKári SölmundarsonForsetakosningar á Íslandi 1996Eiríkur Ingi JóhannssonISBNListi yfir þjóðvegi á ÍslandiHeiðlóaListi yfir lönd eftir mannfjöldaMargföldunHamrastigiISO 8601Ariel HenryMarie AntoinetteWillum Þór ÞórssonElriGunnar Smári EgilssonForsetakosningar á Íslandi 2024Bjarkey GunnarsdóttirBjörk GuðmundsdóttirListi yfir íslenska sjónvarpsþættiUngmennafélagið AftureldingIkíngutSnorra-EddaÓslóVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)ÚlfarsfellTíðbeyging sagnaVopnafjörðurFallbeygingKlukkustigiHrafna-Flóki VilgerðarsonStýrikerfiMoskvufylkiRíkisstjórn ÍslandsÞSkúli MagnússonSkordýrKeflavíkJón Sigurðsson (forseti)Dísella Lárusdóttir🡆 More