Skriðþungi

Skriðþungi eða hreyfimagn er mælikvarði á tregðu hlutar á hreyfingu við breytingar á hraða, þ.e.

ferð og stefnu. Oft táknaður með p. SI-mælieining: kg ms-1 eða N s.

Skilgreining á skriðþunga p:

p := m v,

þar sem m er massi hlutar og v hraðavigur.

Annað lögmál Newtons skilgreinir kraft, sem verkar á hlut, sem fyrstu tímaafleiðu skriðþungans þ.e.

Varðveisla skriðþunga

Þegar enginn ytri kraftur verkar á kerfi þá verður engin tímabreyting á skriðþunga og hann er því varðveittur. Þetta nýtist í eldflaugum þannig að þær losa sig við hluta af farminum og minnka þar með massann, en vegna varðveislu skriðþungans eykst þá hraðinn að sama skapi.

Sjá einnig

Tilvísanir

Skriðþungi   Þessi eðlisfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

FerðHraðiSIStefnaTregða

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

RaufarhöfnÓlafur Jóhann ÓlafssonEivør PálsdóttirTjörn í SvarfaðardalNáttúruvalVerg landsframleiðslaSandra BullockFramsöguhátturGísli á UppsölumÍslenski hesturinnMagnús Kjartansson (tónlistarmaður)UnuhúsLitla hryllingsbúðin (söngleikur)Andrés ÖndWashington, D.C.FrosinnPylsaFylki Bandaríkjanna2024Listi yfir íslensk kvikmyndahúsKópavogurMerik TadrosÞingvallavatnÓðinnHeklaHringadróttinssagaDiego MaradonaStórborgarsvæðiKeila (rúmfræði)Hrafna-Flóki VilgerðarsonDaði Freyr PéturssonAlmenna persónuverndarreglugerðinNorður-ÍrlandUppstigningardagurNúmeraplataÓlafsfjörðurÍslenskaVikivakiHalldór LaxnessLandvætturGeirfuglEldgosið við Fagradalsfjall 2021GrameðlaMoskvaHelsingiSædýrasafnið í HafnarfirðiSeldalurÍslendingasögurÚtilegumaðurSoffía JakobsdóttirÁsgeir ÁsgeirssonÁstralíaÚkraínaHættir sagna í íslenskuStöng (bær)Jóhannes Sveinsson KjarvalYrsa SigurðardóttirHljómskálagarðurinnHéðinn SteingrímssonAlþýðuflokkurinnJapanJóhann Berg GuðmundssonVopnafjarðarhreppurBaltasar KormákurMainePragSýndareinkanetXXX RottweilerhundarÓslóSeinni heimsstyrjöldinSauðanes (N-Þingeyjarsýslu)Möðruvellir (Eyjafjarðarsveit)HólavallagarðurEvrópaSankti Pétursborg🡆 More