Skoska

Skoska (Scots) er vesturgermanskt, enskt tungumál sem talað er í láglöndum Skotlands og á Norðureyjum, ásamt hluta Norður-Írlands, þar sem hún nefnist ulster-skoska (Ulstèr-Scotch).

Skoska er stundum nefnd lágskoska (skoska: Lallans; enska: Lowland Scots) til þess að greina hana frá skoskri gelísku, keltneskri tungu sem töluð er í skosku hálöndunum og á Suðureyjum.

Skoska
Scots
Málsvæði Skotland (Skosku láglöndin, Katanes, Norðureyjar), Norður-Írland og Norður-England
Heimshluti Bretlandseyjar
Fjöldi málhafa Skotland: 1,5 milljónir
Norður-Írland: 30.000
Írland: nokkrir þúsund
England: fáeinir
Sæti óþekkt
Ætt Indóevrópska

 Germanska
  Vesturgermanska
   Engilfrísneska
    Ensk mál
     Skoska

Skrifletur Latneskt stafróf
Opinber staða
Opinbert
tungumál
hvergi
Stýrt af engum, en Dictionary of the Scots Language hefur mikil áhrif
Tungumálakóðar
ISO 639-1 enginn
ISO 639-2 sco
SIL sco
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.
Wiki Skoska
Wiki
Wiki: Skoska, frjálsa alfræðiritið

Sumir telja skosku enska mállýsku en ekki aðgreint tungumál. Þetta er ágreiningsmál á meðal málvísindamanna.

Skoska  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Ensk tungumálNorður-ÍrlandNorðureyjarSkosk gelískaSkosku hálöndinSkotlandSuðureyjarVesturgermönsk tungumál

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Franz LisztForsetakosningar á Íslandi 1996Ásgeir ÁsgeirssonFæreyskaAndlagGrundarfjörðurElísabet 2. BretadrottningBrúttó, nettó og taraUpphrópunBifröst (norræn goðafræði)EndaþarmurHelsinkiKarfiEvrópusambandiðHéðinn SteingrímssonHelförinHrafnFyrri heimsstyrjöldinCarles PuigdemontSamskiptakenningarKnattspyrnufélagið ValurFyrsti vetrardagurKirkjubæjarklausturTim SchaferRíkisstjórnPanamaskjölinSaga ÍslandsVatnsdeigMenntaskólinn í Reykjavík1. maíÞór (norræn goðafræði)Fyrsti maíLeifur heppniXXX RottweilerhundarStærðfræðiSameinuðu þjóðirnarTinIowaBergþóra SkarphéðinsdóttirListi yfir úrslit MORFÍSGylfi Þór SigurðssonKjósarhreppurÓlafur Darri ÓlafssonPrins PólóKærleiksreglanForsíðaNafnháttarmerkiAlþingiskosningar 2007Alþingiskosningar 2017Listi yfir forsætisráðherra ÍslandsNo-leikurKapphlaupið um AfríkuBjörgvin HalldórssonMannslíkaminnBesta deild karlaÍslandBretlandLögreglan á ÍslandiHáskólinn í ReykjavíkKríaSynetaHöfuðbókSeinni heimsstyrjöldinNürnberg-réttarhöldinHvannadalshnjúkurFyrsta krossferðinBíllGrænlandVísindavefurinnCSSFaðir vorBjarkey GunnarsdóttirParísListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaNorður-ÍrlandListi yfir þjóðvegi á ÍslandiHeimspeki 17. aldar🡆 More