Gyðingar

Gyðingar eru þjóð, menningarhópur og trúarlegur söfnuður sem á rætur að rekja til Hebrea í Austurlöndum nær til forna.

Menningarheimur Gyðinga, þjóðarvitund þeirra og trú eru tengd nánum böndum. Zíonismi varð til seint á 19. öld og gengur út á sameiningu gyðinga í einu ríki. Algengast er nú á dögum að fólk fæðist inn í gyðingdóm, enda eru ströng skilyrði fyrir því að taka trúna. Gyðingar eru minnihlutahópur í öllum löndum fyrir utan Ísrael. Þeir hafa verið ofsóttir í aldanna rás og náðu þær ofsóknir hámarki með helförinnni. Fyrir stofnun Ísraelsríkis árið 1948 höfðu Gyðingar í tvígang átt eigið ríki. Sökum flókinna tengsla þjóðarvitundar, trúar og ætternis er vandkvæðum bundið að kasta tölu á Gyðinga sem þjóð en áætlaður fjöldi Gyðinga í dag eru um 15 milljónir, þar af búa flestir í Bandaríkjunum og Ísrael.

Gyðingar
Davíðsstjarnan er tákn gyðinga

Gyðingar og Gyðingdómur

Fram til átjándu aldar féllu hugtökin Gyðingur og Gyðingdómur nánast alveg saman. Með tilkomu gyðinglegrar upplýsingar, Haskala, varð róttæk breyting á sjálfsmynd margra Gyðinga og litu þeir eftirleiðis á sig sem hluta þjóðarinnar án þess að vera iðkendur gyðinglegrar trúar eða fylgismenn hefða hennar.

Tengt efni

Heimildir

Gyðingar   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

1948Austurlönd nærHelförinMenningTrúarbrögðZíonismiÍsraelÞjóð

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Kristrún FrostadóttirMúmínálfarnirSumardagurinn fyrstiLaufey Lín JónsdóttirBorgaralaunListi yfir persónur í NjáluAustur-EvrópaMarie AntoinetteJansenismiAlþingiHringrás kolefnisJurtAlbert Guðmundsson (fæddur 1997)BretlandKváradagurHljómskálagarðurinnÍslamÞingvellirMars (reikistjarna)Litla hryllingsbúðin (söngleikur)SkátahreyfinginGunnar Helgi KristinssonBrúðkaupsafmæliVeður2020EnskaMennta- og menningarmálaráðherra ÍslandsJava (forritunarmál)Íslenski þjóðbúningurinnIdol (Ísland)ForsíðaLögreglan á ÍslandiHeimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1930SkammstöfunLönd eftir stjórnarfariHelgi BjörnssonHeiðar GuðjónssonKansasRómÝsaEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024TinKentuckyPýramídiWilliam SalibaGuðmundar- og GeirfinnsmáliðRímHólar í HjaltadalFrosinnAlþingiskosningar 2021Knattspyrnufélagið ValurSveitarfélagið ÁrborgLína langsokkurHallgrímskirkjaHarry PotterVatíkaniðEvrópska efnahagssvæðiðRómverskir tölustafirListi yfir íslensk millinöfnSvíþjóðÞór (norræn goðafræði)SkuldabréfSagnorðSýslur ÍslandsJúgóslavíaGuðlaugur ÞorvaldssonParísAusturríkiEsjaStari (fugl)GrænlandSeinni heimsstyrjöldinÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaForsetakosningar á Íslandi🡆 More