Tvinntölur

Tvinntölur er talnamengi, sem myndað er úr mengi rauntalna auk þvertölunnar i sem jafngildir ferningsrótinni af -1.

Talnamengi í stærðfræði
Náttúrlegar tölur
Heiltölur
Ræðar tölur
Óræðar tölur
Rauntala
Tvinntölur
Fertölur
Áttundatölur
Sextándatölur

Þannig er tvinntalan skilgreind sem , þar sem er og og eru rauntölur. Mengi þetta er táknað með stafnum , og er það skilgreint með mengjaskilgreiningarhætti á eftirfarandi hátt:

Breyturnar og í tvinntölunni eru notaðar sem hnit í hnitakerfi tvinntalna, sem gjarnan er kallað tvinnsléttan. Er tvinntalan x+yi þá oft táknuð sem hnitið (x,y). Tvinnsléttan er í raun bara tvívíð talnalína þar sem að önnur víddin lýsir rauntölum, , en hin lýsir þvertölum, þ.e. þeim tölum sem fást með því að margfalda saman rauntölu og fastann . Tvinntalan x + yi er sögð vera á rétthyrndu formi.

Aðgerðir

Aðgerðir í mengi tvinntalna eru þær sömu og í rauntalnamenginu, en eru víðtækari að því leyti, að í Tvinntölur  eru allar margliðujöfnur með rauntölustuðlum leysanlegar og hafa jafnmargar lausnir og stig margliðunnar segir til um þ. e. a. s. að margliðujafna af stigi n hefur n lausnir í Tvinntölur ). Einnig er hægt að draga hvaða rót sem vera skal af sérhverri rauntölu og enn fremur að reikna logra af sérhverri tölu nema af núlli. Ekkert af þessu er mögulegt í mengi rauntalna nema að sérstaklega vel standi á.

Helstu aðgerðirnar eru skilgreindar á eftirfarandi hátt, þar sem Tvinntölur  og Tvinntölur  :

  • Samsemd: Tvinntölur  þ.þ.a.a. Tvinntölur  og Tvinntölur 
  • Samlagning: Tvinntölur 
  • Margföldun: Tvinntölur 
  • Deiling: Tvinntölur 
  • Margföldunarandhverfa: Ef Tvinntölur  eru tvinntölurnar sagðar (margföldunar)andhverfa hvor annarrar. Þá er:
    Tvinntölur  eða Tvinntölur 

Ef Tvinntölur  er talan Tvinntölur  sögð vera samoka henni. Samoka tvinntölur hafa ýmsa áhugaverða eiginleika:

    Tvinntölur 
    Tvinntölur 
    Tvinntölur 
    Tvinntölur 

Hlutar tvinntölu

Til þess að fá uppgefinn eingöngu raunhluta tvinntölunnar Tvinntölur  er notað fallið Tvinntölur  og er það skilgreint svo:

    Tvinntölur 

Fyrir þverhlutann er fallið Tvinntölur  notað, en skilgreining þess er:

    Tvinntölur 

Í stað Tvinntölur  og Tvinntölur  er oft ritað Re(z) og Im(z). Báðir rithættirnir eru jafngildir þar sem Re stendur fyrir real og á við raunhlutann og Im stendur fyrir imaginary og á við þverhlutann. Sérstaka athygli skal vekja á því að Tvinntölur  gefur rauntöluna Tvinntölur , ekki þvertöluna Tvinntölur .

Lengd tvinntalna

Hægt er að nota algildisfallið til þess að fá uppgefna fjarlægð tvinntölu frá núllpunkti tvinnsléttunnar:

    Tvinntölur 

Rithættir tvinntalna

Pólhnit

Pólhnit eru á forminu Tvinntölur , þar sem að Tvinntölur  lýsir lengd punktsins frá miðpunkti, og Tvinntölur  lýsir horni punktsins frá raunásnum í jákvæða stefnu. Til þess að reikna tvinntölu yfir í pólhnit er notuð reglan

    Tvinntölur  fyrir tvinntöluna Tvinntölur 

Til þess að reikna þetta til baka er svo reiknað:

    Tvinntölur 
    Tvinntölur 

Helsta ástæða þess að gott sé að breyta tvinntölum í pólhnit er sú að þá verður margföldun og deiling að hægðarleik, og jafnframt gildir regla De Moivres um tvinntölu í rauntöluveldi:

    Tvinntölur 

Margföldun og deiling virka þannig:

    Tvinntölur 
    Tvinntölur 

og frá margföldunarreglunni er hægt að draga veldisreiknireglu:

    Tvinntölur 

Veldareglan gildir jafnframt um brotin veldi (rætur), þannig að:

    Tvinntölur 

Veldi

Hægt er að rita tvinntölur sem veldi af e, þ.e. Tvinntölur  þar sem að z er tvinntala.

    Tvinntölur 
    Tvinntölur 

Raunhluti tvinntölunnar er þá samsvarandi vísisfallinu Tvinntölur , en um þverhlutann gildir að

    Tvinntölur 

Þar sem að allar rétthyrndar tvinntölur má líka rita í pólhnitum, þannig að

    Tvinntölur 
    má segja að:
    Tvinntölur 

Margföldun tvinntalna í þessu formi er þannig að:

    Tvinntölur 

Hægt er að leiða reglu Eulers út frá þessu:

    Tvinntölur 
    Tvinntölur 

Tags:

Tvinntölur AðgerðirTvinntölur Hlutar tvinntöluTvinntölur Lengd tvinntalnaTvinntölur Rithættir tvinntalnaTvinntölurFerningsrótMengjaskilgreiningarrithátturRauntölurTalnamengiÞvertala

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Hin íslenska fálkaorðaKári SölmundarsonNíðhöggurÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaBaldur ÞórhallssonHeklaJeff Who?HTMLWyomingKartaflaDiego MaradonaBoðorðin tíuFuglHringadróttinssagaHvalfjörðurJón EspólínGóaTaugakerfiðSameinuðu þjóðirnarÁrni BjörnssonAtviksorðÓslóGunnar HelgasonLogi Eldon GeirssonNáttúrlegar tölur2020Menntaskólinn í ReykjavíkEgill Skalla-GrímssonListi yfir lönd eftir mannfjöldaBjarni Benediktsson (f. 1970)Listi yfir íslenska tónlistarmennAdolf HitlerRétttrúnaðarkirkjanEvrópaCharles de GaulleGoogleListeriaMyriam Spiteri DebonoÁrbærNorræn goðafræðiEnglar alheimsins (kvikmynd)ÁrnessýslaForsetakosningar á Íslandi 2004Harry PotterJafndægurÍslenskt mannanafnÓlafur Ragnar GrímssonPáskarKnattspyrnaViðtengingarhátturBretlandSmáralindUnuhúsSíliJava (forritunarmál)Innflytjendur á ÍslandiLokiRagnar JónassonFiann PaulSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirÍslenska kvótakerfiðSagan af DimmalimmE-efniValurPétur EinarssonXXX RottweilerhundarFerming1918GeirfuglBreiðholtSkjaldarmerki ÍslandsBjarnarfjörðurAlþingiskosningar 2021Ísland🡆 More