Stærðfræði Hnit

Hnit í stærðfræði á við talnapar (a,b), sem sýnir staðsetningu punkts á tvívíðri sléttu, s.n.

hnitakerfi. Hér eru a og b stök í mengi rauntalna og lýsa staðsetningu punktsins, a miðað við láréttan x-ás og b miðað við lóðréttan y-ás. Skurðpunktur (evklíðsk rúmfræði) þeirra hefur hnitið (0, 0) og er oft kallaður upphafspunktur O (dregið af orðinu origo, sem þýðir upphaf).

Stærðfræði Hnit
Mynd sem sýnir einfalt hnitakerfi

Einnig getur hnit verið talnaþrennd af gerðinni (a,b,c), sem sýnir hvar punktur er í þrívíðu hnitakerfi. Eins og í tvívíða kerfifnu eru a, b og c rauntölur og lýsa stöðu punktsins miðað við þrjá ása, x-ás og y-ás, sem eru hornréttir í láréttum fleti, og z-ás, sem er lóðréttur og sker hina tvo í sameiginlegum skurðpunkti, O = (0,0,0).

Á svipaðan hátt er mögulegt að sýna tvinntölu a + ib, þar sem i er þvertala, á tvinntalnasléttu, en þá kallast lóðrétti ásinn þverás. Algengust eru eftirfarandi hnitakerfi: rétthyrnt hnitakerfi og skauthnitakerfi.

Tengt efni

Tags:

Punktur (rúmfræði)RauntölurSkurðpunktur (evklíðsk rúmfræði)Slétta (rúmfræði)StakStærðfræði

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

LandsvalaRósa GuðmundsdóttirMaðurKormákur/HvötFeneyjatvíæringurinnGunnar HámundarsonHernám ÍslandsLitáenÍslenska stafrófiðAlþingiskosningarKubbatónlistListi yfir íslenska sjónvarpsþættiPepsideild karla í knattspyrnu 2016Born This WayKepa ArrizabalagaLýðveldiBlóðbaðið í MünchenFaðir vorHallgerður HöskuldsdóttirKaríbahafHaukur MorthensKöngulærArentSpörfuglarDaði Freyr PéturssonHúsavíkHallgrímskirkjaBlakPetrínaVatíkanið2021RússlandMebondÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuErpur EyvindarsonÍbúar á ÍslandiRúnirBrisÞingvellirSagan um ÍsfólkiðSesínGeitRíkisútvarpiðKúluskíturJónÁlftDaníel Ágúst HaraldssonKnattspyrnufélagið VíkingurGrísk goðafræðiKynlífFýllLe CorbusierDjákninn á MyrkáFreyjaGenfÍslendingasögur29. aprílHveragerðiDenverVilhjálmur Vilhjálmsson (söngvari)San MarínóEvrópska efnahagssvæðiðLandselurHalldór LaxnessFyrri heimsstyrjöldinSerhíj SkatsjenkoÁtökin í Súdan 2023KörfuknattleikurBorís JeltsínSvissKristófer Kólumbus🡆 More