Sálmarnir

Sálmarnir eru bók í Biblíunni, 19.

bókin í Gamla testamentinu (21. bók í kaþólskum Biblíum), einnig kölluð Davíðssálmarnir og Saltarinn. Þessir sálmar eru 150 að tölu. Þeir eru mikilvægur hluti af tíðabænum, sem kaþólskir prestar, klaustrafólk og fleiri fara með á hverjum degi.

Sálmarnir
IX

„Sálmarnir eru mjög fjölbreytilegir að gerð. Mest fer fyrir harmsálmum en lofgjörðarljóð eru einnig fyrirferðarmikil. Þar er að finna ýmsar aðrar gerðir sálma, svo sem spekiljóð, konungssálma og þakkarljóð. Sálmarnir eru ýmist einstaklingssálmar eða sálmar safnaðar,“ stendur í inngangi þeirra í Biblíuútgáfunni árið 2007.

Texti Sálmanna á netinu

Heimildir

Tags:

Biblían

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Menntaskólinn í ReykjavíkAgnes MagnúsdóttirÞValdimarHafþyrnirRagnar JónassonFyrsti vetrardagurRefilsaumurHringadróttinssagaForsetakosningar á Íslandi 2004SmáríkiCarles PuigdemontLandvætturStella í orlofiSkákBúdapestMaríuerlaMaðurFyrsti maíMaineNíðhöggurKorpúlfsstaðirStúdentauppreisnin í París 1968FullveldiStórborgarsvæðiLaxdæla sagaSjálfstæðisflokkurinnAlaskaStríðTröllaskagiUmmálLeikurÍsafjörðurSvissSkotlandHæstiréttur ÍslandsFelix BergssonNellikubyltinginSólmánuðurListi yfir elstu manneskjur á ÍslandiSagan af DimmalimmHerðubreiðGuðni Th. JóhannessonÞóra FriðriksdóttirForsíðaAlþýðuflokkurinnMyndlista- og handíðaskóli ÍslandsVerg landsframleiðslaBrúðkaupsafmæliIndónesíaKalkofnsvegurKríaWikiDísella LárusdóttirSandgerðiGunnar HelgasonForsetakosningar á Íslandi 1996DropastrildiListi yfir íslensk skáld og rithöfundaSólstöðurÍslandBotnlangiSigríður Hrund PétursdóttirFáni SvartfjallalandsDýrin í HálsaskógiSMART-reglanBretlandÞorriKváradagurÚlfarsfellReykjavíkJürgen KloppKnattspyrnufélag AkureyrarÓslóÆgishjálmur🡆 More