Bragðskyn

Bragðskynið er getan til þess að skynja bragð.

Bragðskyn grundvallast á efnahvörfum sem eiga sér stað á bragðlaukunum á yfirborði tungunnar, gómfillunnar og innra borði kinnanna. Það eru milli 2.000 og 5.000 bragðlaukar á bakhlið og framhlið tungunnar. Hver bragðlaukur inniheldur 50 til 100 bragðskynnema sem senda taugaboð til heilans þegar tiltekin efnahvörf eiga sér stað.

Bragðskyn nær yfir fimm grunnbrögð: sætu, sýrni, seltu, beisku og úmamí. Bragðskynnemar í munninum geta greint á milli þessara fimm grunnbragða með því að skynja viðbrögð ólíkra sameinda eða jóna.

Bragðskyn er flókið og byggist á samspili bragðs og lyktar en dofnað lyktarskyn dregur úr bragðskyni. Bragðskyn fer að dofna við um það bil 50 ára aldur þegar dregur úr munnvatnsframleiðslu.

Heimildir

Bragðskyn   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

BragðEfnahvörfHeiliTunga

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ErróSameining ÞýskalandsFæreyjarÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaPáskarBryndís helga jackYrsa SigurðardóttirAlþingiKári Steinn KarlssonHeiðlóaNegullHellisheiðarvirkjunKosningaréttur kvennaFriðrik Þór FriðrikssonTálknafjörðurEinhverfa1913MünchenKim Jong-unKirgistanVerbúðinFallorðFöstudagurinn langiBjór á ÍslandiAmerískur fótboltiSérhljóðLandselurLénsskipulagDýrið (kvikmynd)GugusarKarlukÍsland í seinni heimsstyrjöldinniNetflixUmmálBjörg Caritas ÞorlákssonLengdGunnar HámundarsonNýsteinöldMiklihvellurHFriggSturlungaöldMöndulhalliVíkingarRómMóbergC++HróarskeldaKúbaGoogleMaó ZedongDreifbýliTíu litlir negrastrákarGarðurEigið féAtviksorðHáskóli ÍslandsFallbeygingHeyr, himna smiðurBoðhátturBlýDjöflaeyTíðniAtlantshafsbandalagiðMarshalláætluninFenrisúlfurÓlafur Ragnar GrímssonMánuðurBiskupJoðSpilavítiSkírdagurÁ🡆 More