Netflix

Netflix er streymiþjónusta sem gerir manni kleift að horfa á kvikmyndir og sjónvarpsþætti á netinu.

Fyrirtækið var stofnað árið 1997 og hóf að selja áskriftir árið 1999. Í upphafi var það leiguþjónusta þar sem fólk gæti fengið sent heim til sín DVD og skila þeim með pósti.

Netflix
Merki Netflix

Árið 2007 byrjaði fyrirtækið að bjóða upp á streymimöguleikanum en þessu fylgdi mikil gróska. Frá og með 2015 voru áskrifendur að Netflix orðnir 60 milljónir um allan heim. Þjónustan er aðgengileg í 40 löndum.

Árið 2011 fór Netflix að framleiða sína eigin þætti, en sá fyrsti þeirra var House of Cards sem var fyrst sýndur árið 2013.

Árið 2016 varð Netflix aðgengilegt á Íslandi í fyrsta sinn án krókaleiða. Árið 2021 voru 66% heimila landsins með streymisveituna.


Netflix  Þessi tæknigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tilvísanir

Tags:

19971999DVDKvikmyndSjónvarpsþátturStreymimiðlun

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ÁfengisbannPáll ÓskarTim SchaferListi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiMínus (hljómsveit)HvannadalshnjúkurAfturbeygt fornafnAsíaBikarkeppni karla í knattspyrnuEiffelturninnMúlaþingIngimar EydalEldgosListi yfir skráð trú- og lífsskoðunarfélög á ÍslandiBankahrunið á ÍslandiVorAlþingiskosningar 2013MediaWikiSauðféListi yfir íslenskar stafsetningar- og málfræðivillurSvissMannsheilinnHundalífNorræn goðafræðiStúdentaráð Háskóla ÍslandsHestfjörðurSlóvenskaStuðmennBríet BjarnhéðinsdóttirHalla Hrund LogadóttirValdaránið í Brasilíu 1964Brúttó, nettó og taraLiverpool (knattspyrnufélag)Kennifall (málfræði)Snjóflóð á ÍslandiBrennu-Njáls sagaListi yfir íslenska tónlistarmennBørsenSteinseljaOculisHollenskaTeboðið í BostonSauryEiríkur BergmannÁsdís ÓladóttirFrosinnGreniKommúnismiDalvíkurbyggðGulrófaBjarnfreðarsonÁbendingarfornafnKatrín JakobsdóttirGyðingdómurPáskaeyjaPóstmódernismiÍslenskar mállýskurDNAÁhrifssögnGuðmundar- og GeirfinnsmáliðIdahoVestmannaeyjaflugvöllurAgnes MagnúsdóttirBesta deild karlaÞríhyrningurKváradagurKennimyndDiskurSystem of a DownRómversk-kaþólska kirkjanStýrikerfiViðtengingarhátturSteinn SteinarrRómverskir tölustafirPalestínaÞór (norræn goðafræði)SuðurnesHvalfjarðargöng🡆 More