Avicenna

Avicenna eða Ibn Sīnā (980 – 1037) var íranskur heimspekingur og fjölfræðingur, sem fékkst meðal annars við rökfræði, stærðfræði, stjörnufræði, gullgerðarlist, náttúruvísindi, sálfræði og læknisfræði.

Hann var merkasti heimspekingur síns tíma.

Avicenna

Avicenna samdi tæplega 450 ritgerðir um ýmis efni og hafa um 240 þeirra varðveist. Flestar fjalla um heimspeki og læknislist. Avicenna var undir miklum áhrifum frá gríska heimspekingnum Aristótelesi en hafði sjálfur gríðarleg áhrif á íslamska heimspemki.

Tenglar

Tags:

9801037GullgerðarlistHeimspekiLæknisfræðiNáttúruvísindiRökfræðiStjörnufræðiStærðfræðiSálfræðiÍran

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

KnattspyrnaJúgóslavíaLandsbankinnEiður Smári GuðjohnsenMS (sjúkdómur)Besta deild karlaÍslandIngvar E. SigurðssonSumardagurinn fyrstiSýndareinkanetWilliam SalibaLatibærEiríkur Ingi JóhannssonBerfrævingarForsetningRjúpaKvenréttindi á ÍslandiTyrkjarániðSpurnarfornafnHowlandeyjaNoregurSan FranciscoBrennu-Njáls sagaEddukvæðiNeskaupstaðurJón ArasonPurpuriLundiViðskiptablaðiðSovétríkinHeklaEfnafræðiGísli á UppsölumTaekwondoRíkisútvarpiðRisahaförnHæstiréttur ÍslandsSálin hans Jóns míns (hljómsveit)KrókódíllTjörneslöginÞórunn Elfa MagnúsdóttirEkvadorHollenskaListi yfir skráð trú- og lífsskoðunarfélög á ÍslandiSjálfstæðisflokkurinnEgill ÓlafssonÞingvellirEldfellBretlandListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969Bæjarstjóri KópavogsHerra HnetusmjörVíetnamstríðiðHringrás kolefnisHagstofa ÍslandsJakob Frímann MagnússonMaóismiAuðunn BlöndalKleópatra 7.EimreiðarhópurinnDreifkjörnungarRómPýramídiGæsalappirKennitalaEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024Wayback MachineÓlafur Jóhann ÓlafssonHvíta-RússlandAdolf HitlerTakmarkað mengiMeltingarkerfiðBrúðkaupsafmæliIssiBjarni Benediktsson (f. 1908)Dróni🡆 More