1608: ár

1605 1606 1607 – 1608 – 1609 1610 1611

Ár

Áratugir

1591–16001601–16101611–1620

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

Árið 1608 (MDCVIII í rómverskum tölum) var hlaupár sem hófst á þriðjudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu eða föstudegi samkvæmt júlíska tímatalinu.

Atburðir

1608: Atburðir, Fædd, Dáin 
Endurgerð upprunalega virkisins í Jamestown.

Janúar

Febrúar

Mars

Apríl

1608: Atburðir, Fædd, Dáin 
Brugghúsið í Bushmills á Norður-Írlandi.

Maí

  • 6. maí - Robert Cecil varð fjármálaráðherra og helsti ráðgjafi Jakobs Englandskonungs.
  • 14. maí - Mótmælendasambandið var stofnað í Auhausen í Þýskalandi.

Júní

Júlí

1608: Atburðir, Fædd, Dáin 
Kort af Nýja Frakklandi eftir Samuel de Champlain.

Ágúst

  • 24. ágúst - Fyrsti opinberi fulltrúi Bretlands steig á land við Surat á Indlandi.
  • Ágúst - Sjö þúsund pólskir riddarar voru sendir falska Dímítríj 2. til fulltingis.

September

  • 10. september - John Smith var kjörinn forseti bæjarráðsins í Jamestown.
  • 11. september - Mórits af Nassá tók á móti fyrsta sendiherra Síams í Evrópu.
  • 21. september - Háskólinn í Oviedo var stofnaður.
  • 23. september - Umsátur pólska hersins um Þrenningarklaustur heilags Sergíusar hófst.
  • September - Marina Mniszek hitti falska Dímítríj 2. í Túsjínó og sagðist þekkja þar aftur eiginmann sinn.

Október

1608: Atburðir, Fædd, Dáin 
Rúdolf lætur Matthíasi eftir kórónu Ungverjalands.

Nóvember

Ódagsettir atburðir

Fædd

1608: Atburðir, Fædd, Dáin 
Ferdinand 3. tólf ára 1620

Ódagsett

Dáin

1608: Atburðir, Fædd, Dáin 
Mynd af Giambologna eftir Hendrik Goltzius gerð árið 1591

Opinberar aftökur

  • Guðrún Þorsteinsdóttir, 48 ára vinnukona frá Aðaldal í Suður-Þingeyjarsýslu, tekin af lífi, á báli, fyrir barnsmorð.
  • Bjarni Hildibrandsson tekinn af lífi á Alþingi fyrir blóðskömm, n.t.t. að hafa „fallið með systrum“.

Tilvísanir

Ódagsett

  • John Dee, enskur stjörnuspekingur (f. 1527).

Tenglar

Tags:

1608 Atburðir1608 Fædd1608 Dáin1608 Tilvísanir1608 Tenglar1608160516061607160916101611

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

FiskurJónas HallgrímssonBjörgólfur Thor BjörgólfssonGarðabærE-efniJón Sigurðsson (forseti)Íslenska kvótakerfiðÍslendingasögurHalldór LaxnessMargrét Vala MarteinsdóttirMagnús Kjartansson (tónlistarmaður)XHTMLIkíngutLýsingarhátturÞýskalandWillum Þór ÞórssonLatibærLungnabólgaÓlafur Jóhann ÓlafssonHarry S. TrumanSelfossListi yfir þjóðvegi á ÍslandiSigrúnBaldur Már ArngrímssonTikTokMorðin á SjöundáEllen KristjánsdóttirHalla Hrund LogadóttirHvalfjörðurEgilsstaðirArnar Þór JónssonLögin úr söngleiknum Deleríum BúbónisVorLuigi FactaSýndareinkanetÁstralíaStigbreytingÝlirKeila (rúmfræði)Johannes VermeerJökullGrikklandKaupmannahöfnPétur Einarsson (flugmálastjóri)SmáralindSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024Listi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaNíðhöggurMaríuerlaListeriaSandgerðiSveppirJón Baldvin HannibalssonBarnavinafélagið SumargjöfSilvía NóttKnattspyrnufélagið VíkingurFallbeygingSönn íslensk sakamálListi yfir persónur í NjáluNorræna tímataliðTyrkjarániðÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaMarie AntoinetteSverrir Þór SverrissonDropastrildiTilgátaKonungur ljónannaFrosinnKóngsbænadagurAlþýðuflokkurinnFóturAndrés ÖndValurKýpurForsætisráðherra ÍslandsKnattspyrnufélagið FramGamelan🡆 More