Linsa

Linsa í ljósfræði er áhald gert úr gegnsæju efni, t.d.

gleri eða plasti. Linsur eru t.d. notaðar í sjóntæki og myndavélar. Einföld linsa er ýmist kúpt eða íhvolf og brennivídd hennar, er mælikvarði á hversu mikið hún geti "stækkað" eða "minnkað" fyrirmyndina. Augnlinsur eru sjóntæki, sem notuð er í stað gleraugna til að bæta sjón.

Linsa
Linsa

Myndavélarlinsa er gerð úr mörgum einföldum linsum, sem eru ýmis kúptar eða íhvolfar, og úr mismunandi efnum. Þær geta haft fasta eða breytilega brennivídd (súmlinsa).

Tags:

EfniGlerGlerauguLjósfræðiMyndavélPlastSjónSjóntæki

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

NellikubyltinginMyriam Spiteri DebonoÍslenskar mállýskurÞjóðleikhúsiðFrumtalaForseti ÍslandsHerðubreiðFlóHallveig FróðadóttirListi yfir landsnúmerMoskvaGormánuðurGamelanHávamálSjónvarpiðMagnús EiríkssonJón EspólínFinnlandNúmeraplataGrikklandBenito MussoliniLeikurKristján EldjárnListi yfir íslenska tónlistarmennBreiðholtLandsbankinnSovétríkinFáni FæreyjaFelmtursröskunIcesaveHarpa (mánuður)KaupmannahöfnListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaLitla hryllingsbúðin (söngleikur)Barnavinafélagið SumargjöfVigdís FinnbogadóttirKeflavíkAlþingiÓlympíuleikarnirMelkorka MýrkjartansdóttirJohannes VermeerHvalfjarðargöngNorræna tímataliðReykjavíkKirkjugoðaveldiBúdapestBotnlangiStríðGæsalappirMyndlista- og handíðaskóli ÍslandsKári StefánssonOrkumálastjóriKópavogurBessastaðirIKEAHrafnBretlandHæstiréttur ÍslandsFjalla-EyvindurGarðar Thor CortesVopnafjarðarhreppurSkaftáreldarEnglandKarlsbrúin (Prag)HallgrímskirkjaPóllandKlóeðlaFornaldarsögurBenedikt Kristján MewesMagnús Kjartansson (tónlistarmaður)ÓslóMatthías JohannessenBrúðkaupsafmæliLómagnúpurSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 20241918🡆 More