Segull: Hlutur eða efni sem myndar segulsvið

Segull er hlutur með segulmagn, þ.e.

sem myndar segulsvið. Segull hefur tvö skaut, norður- og suðurskaut, sem hafa þá eiginleika að ólík skaut tveggja segla dragast hvort að öðru, en eins skaut hrinda hvort öðru frá sér. Sísegull er hlutur úr segulmögnuðu efni, sem heldur segulmagni sínu lengi. Rafsegull er spanspóla, gjarnan með járnkjarna, sem myndar segulsvið þegar rafstraumur fer um hana. Rafsegulfræði fjallar um víxlverkun segulsviðs og rafsviðs. Styrkur seguls ræðst af styrk segulsviðsins, sem hann myndar, og er mældur með SI-mælieiningunni tesla.

Segull: Hlutur eða efni sem myndar segulsvið
Járnsvarf raðast upp samsíða segulsviðslínum umhverfis sísegul.
Segull: Hlutur eða efni sem myndar segulsvið  Þessi tæknigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

JárnRafsegulfræðiRafstraumurRafsviðSISegulmagnSegulsviðSpanspólaTeslaVíxlverkun

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Sagan um ÍsfólkiðAkureyrarkirkjaHelga ÞórisdóttirHringrás kolefnisIssiJúlíus CaesarGuðni Th. JóhannessonBesta deild karlaSigurður Ingi JóhannssonTakmarkað mengiVeðurRefirGeithálsRisahaförnListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969BóndadagurSeyðisfjörðurJóhanna SigurðardóttirÞrymskviðaHólar í HjaltadalLangisjórNjáll ÞorgeirssonSnorri MássonAuðunn BlöndalSumarólympíuleikarnir 1920Guðmundur Felix GrétarssonKínaNorræna tímataliðRímHeimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1930Sterk beygingGuðlaugur ÞorvaldssonOrkuveita ReykjavíkurIlíonskviðaHavnar BóltfelagHarry PotterÞorlákur helgi ÞórhallssonVetrarólympíuleikarnir 1988Idol (Ísland)Laufey Lín JónsdóttirSeðlabanki ÍslandsJava (forritunarmál)Besti flokkurinnListi yfir persónur í NjáluRíkisútvarpiðListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaSmáríkiIvar Lo-JohanssonJón Jónsson (tónlistarmaður)Hættir sagna í íslenskuBrennu-Njáls sagaSkjaldarmerki ÍslandsÞingkosningar í Bretlandi 1997LýðræðiMyglaNifteindVistkerfiStorkubergFlateyriSigmund FreudSvartfjallalandJólasveinarnirRauðsokkahreyfinginJoe BidenNafliApríkósaEignarfornafnEgill ÓlafssonÞorramaturHöfrungarGerður KristnýMorgunblaðiðJúgóslavíaTitanic23. aprílPétur J. Thorsteinsson (sendiherra)Hvalveiðar🡆 More