Hátalari

Hátalari eða gellir er tæki sem tekur við upplýsingum á formi rafbyglna og gefa þær frá sér sem hljóðbylgjur.

Þeir eru andstæða hljóðnema, sem breytir hljóðbylgjum í rafbylgjur. Háltalarar túlka rafbylgjurnar aftur í hljóðbylgjur þannig að maður getur heyrt þær með eyrunum. Hátalara er að finna í mörgum tækjum eins og sjónvörpum, útvörpum og tónlistarspilurum en þeir eru líka oft bara sjálfstæðir.

Hátalari
Dæmigerður hátalari eins og finna má í útvarpi

Myndun hljóðs

Hátalari 
Uppbygging hátalara

Þegar rafstraumurinn í vírlykkju sem liggur í hátalara breytist myndast breytilegt segulsvið, þessar breytingar eru á stefnu. Þessi rafstraumur eða rafmerki er látið ferðast í marga hringi innan hátalarans og þannig myndast segulsviðið. Við lykkjuna er segull en þegar hann kemur fyrir segulsviðið verkar hann á vírlykkjuna. Þá sveiflast lykkjan til og þetta orsakar titringi í loftinu sem er í kringum hana. Titringur þessi hefur sömu tíðni og sveiflur og straumurinn.

Uppbygging

Flestir hátalarar samanstanda af keilu úr pappír, plasti eða málmi sem tengd er ramma með fjöðrun, eins og sjá má í skýringarmyndinni. Keiluna þarf að gera úr stífu og léttu efni svo að bylgjurnar myndist. Keilan er fest í rammanum þannig að hún getur eingöngu ferðast í tvær áttir, það eru fram og til baka. Vírlykkjan heitir að öðru nafni hljóðspóla og hún er föst við keiluna. Rafstramurinn rennur frá tengjunum í gegnum vírana að hljóðspólunni. Þessi hljóðspóla er föst við keiluna til að senda út titringinn sem sterkast.

Tengt efni

Heimildir

Tags:

Hátalari Myndun hljóðsHátalari UppbyggingHátalari Tengt efniHátalari HeimildirHátalariEyraHljóðbylgjaHljóðnemiRafmagnSjónvarpTækiÚtvarp

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

ÍslamMorð á ÍslandiBryndís helga jackÚlfurDaniilEldstöðSteingrímur NjálssonSnorra-EddaShrek 2TónlistarmaðurSurtseyAbujaBókmálRómVenus (reikistjarna)Opinbert hlutafélagFlatey (Breiðafirði)1963LandvætturSnæfellsjökullTvisturGrikklandAuður HaraldsReykjavíkFinnlandNorskaFrakklandHrafninn flýgurSíðasta veiðiferðinLjónJón GnarrÚkraínaGuðmundar- og GeirfinnsmáliðÖrn (mannsnafn)Jósef StalínRóteindInternet Movie Database1980KalsínNorðursvæðiðManchester CityÓháði söfnuðurinnEggert ÓlafssonFenrisúlfurÍslenska kvótakerfiðTanganjikaSýrlandSaga Garðarsdóttir5. Mósebók1187Listi yfir íslenskar kvikmyndirSólkerfiðHöfuðlagsfræðiMongólíaHvalirStrandfuglarKvennaskólinn í ReykjavíkMarie AntoinetteUppstigningardagurKeníaUrður, Verðandi og SkuldGuðni Th. JóhannessonStasiGjaldeyrirWright-bræðurVenesúelaLandnámsöldEskifjörðurSiðaskiptin á ÍslandiÍsafjörðurLögbundnir frídagar á ÍslandiBAndri Lucas GuðjohnsenKonaSvampur Sveinsson🡆 More