Útvarp

Útvarp eða hljóðvarp er tækni sem notast við útvarpsbylgjur til að miðla upplýsingum þráðlaust.

Orðið getur einnig átt við stofnun eða félag sem miðlar upplýsingum þannig, til dæmis Ríkisútvarpið.

Útvarp
Útvarpstæki frá því um 1937.

Í daglegri notkun er algengt að orðið útvarp sé notað um útvarpsviðtæki. Slíkt tæki getur tekið við hljóðvarpsútsendingum á ýmsum bylgjulengdum og kóðunartækni. Algengt er að útvarpstæki geti tekið við FM, AM, stuttbylgjuútsendingum og langbylgjuútsendingum.

Útvarpstækni er einnig notuð við sjónvarpsútsendingar.

Tengt efni

Útvarp   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

RíkisútvarpiðTækniÚtvarpsbylgjur

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Fyrsta krossferðinHáskólinn í ReykjavíkHéðinn SteingrímssonClapham Rovers F.C.BrúðkaupsafmæliForsetningarliðurGrikkland hið forna22. aprílHannah MontanaTrúarbrögðPedro 1. BrasilíukeisariArizonaArnaldur IndriðasonAriel HenryDavíð Oddsson23. aprílSuðurskautslandiðMyndmálKnattspyrnufélagið VíkingurGrikklandEvrópusambandiðÞóra HallgrímssonGarðabærEldgosBruce McGillSpaceXFlott (hljómsveit)TyggigúmmíEvrópska efnahagssvæðiðÁsgeir ÁsgeirssonHjörvar HafliðasonStríð Mexíkó og BandaríkjannaKristján EldjárnVigdís FinnbogadóttirHryggsúlaNapóleon BónaparteSynetaLokbráLeikfangasaga 2FerskeytlaStríð Rússlands og ÚkraínuÍslensk krónaBeinagrind mannsinsMannakornEiríkur Ingi JóhannssonKúrlandHandknattleiksfélag KópavogsKötlugosSagnmyndirFilippseyjarLoftbelgurÞór/KAAlþingiskosningar 2016Elvis PresleyOrkumálastjóriGuðni Th. JóhannessonStefán MániJósef StalínVottar JehóvaBretlandSkákVatnshlotSigríður Hrund PétursdóttirListi yfir íslensk póstnúmerLitla hryllingsbúðin (söngleikur)RjúpaSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaGrímur HákonarsonGerður KristnýÍrska lýðveldiðGunnar HelgasonHjartaListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969Stella í orlofiAristótelesVatnajökullÍsafjarðarbær🡆 More