Myllumerki

Myllumerki, myllutengi eða kassamerki, er merki eða tagg sem er notað á samfélagsmiðlum og örbloggum sem auðveldar notendum að finna færslur um tiltekið þema eða umræðuefni.

Myllumerki er lykilorð eða (stutt) lykilsetning sem fylgt er eftir með tákninu # (myllutákn). Myllumerkið er stafbila- og greinimerkjalaust og er samklesst myllutákninu. Það gerir fólki auðveldara að finna og tengjast því efni sem er tengt merkinu og taka þátt í umræðum um það með því að nota sama merki.

Myllumerki
Skilti á ráðstefnu með kassamerkinu #TimeToAct

Myllumerkið er ein tegund lýsisgagnamerkja sem notuð eru í bloggum og samfélagsmiðlum á netinu, til dæmis Twitter, Instagram og Facebook. Kassamerki eru mjög oft notuð í umræðum um samfélagsleg mál og til að sýna samstöðu með fólki sem hefur orðið fyrir fordómum eða harmleik.

Heimildir

Myllumerki   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

MerkiMyllutáknOrðSamfélagsmiðlarSetningÖrblogg

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

RVK bruggfélagVerzlunarskóli ÍslandsJómsvíkinga sagaMæðradagurinnMiðmyndAustur-ÞýskalandHöfuðbókVerg landsframleiðslaUpplýsingin1. deild karla í knattspyrnu 1967Norður-ÍrlandDaði Freyr PéturssonLitla hryllingsbúðin (söngleikur)Marokkóska karlalandsliðið í knattspyrnuAntígva og BarbúdaSvissSlow FoodHellhammerBenedikt Sveinsson (yngri)BloggFallbeygingMaría meyKatrín JakobsdóttirLuciano PavarottiEyjafjallajökullAlþingiskosningarSjómílaUppstigningardagurReykjavíkTaylor SwiftBrúttó, nettó og taraForsetakosningar á Íslandi 1980JarðfræðiIndlandLokbráEnglar alheimsins (kvikmynd)SvampdýrListi yfir risaeðlurIcesaveFranz LisztGuðmundur Árni StefánssonBrasilíaLeikfangasaga 2Bergþóra SkarphéðinsdóttirSýndareinkanetBreska samveldiðListi yfir persónur í NjáluHeklaSkátafélagið ÆgisbúarVirtForsetakosningar á Íslandi 1952KrýsuvíkGrafarholt og ÚlfarsárdalurMínus (hljómsveit)Lögverndað starfsheitiGuðni Th. JóhannessonBikarkeppni karla í knattspyrnuÞýskalandÁratugurHvítasunnudagurGulrófaAlþingiskosningar 2017Össur SkarphéðinssonListi yfir íslensk mannanöfnFemínismiManntjónHerkúles (kvikmynd frá 1997)Hafþór Júlíus BjörnssonKnattspyrnufélagið ValurSjónvarpiðLestölvaÞóra HallgrímssonHannes HafsteinÞríhyrningurHljómskálagarðurinnUngverjalandOkkarína🡆 More