Gufuhvolf

Gufuhvolf kallast andrúmsloft jarðar, sem samanstendur einkum af þurru lofti auk eftirfarandi efna í mun minna magni: vatnsgufu (0 til 4%), vatnsdropa, ískristalla og ryks.

Jörðin séð úr Apollo 17
Köfnunarefni 78.0842%
Súrefni 20.9463%
Argon 0.93422%
Koltvísýringur 0.03811%
Vatnsgufa um 1%
Annað 0.002%

Meðalloftþrýstingur við yfirborð jarðar er ein loftþyngd, samsvarandi 1013,25 hPa. Gufuhvolfið skiptist í veðrahvolf (þar sem veðrið verður), heiðhvolf, miðhvolf og hitahvolf. Endimörk lofthjúpsins eru ekki skýr, en oftast er miðað við Kármánlínuna, sem er í um 100 km hæð yfir sjávarmál.

Tengill

Gufuhvolf 
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Gufuhvolf   Þessi náttúruvísindagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

AndrúmsloftHeiðhvolfJörðinKármánlínaLoftLoftþrýstingurLoftþyngdMiðhvolfRykSjávarmálVatnVatnsgufaVeðrahvolfVeðurÍs

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Fiann PaulParísarsamkomulagiðYrsa SigurðardóttirSturlungaöldÞórdís Kolbrún Reykfjörð GylfadóttirSjálfsofnæmissjúkdómur2020FjárhættuspilJóhann Berg GuðmundssonPatricia HearstFlateyjardalurC++Hellarnir við HelluWiki FoundationVík í MýrdalNoregurÍslandLýðræðiGrundartangiHaffræðiKapítalismiIngólfur ArnarsonSkuldabréfTékklandListi yfir skráð trú- og lífsskoðunarfélög á ÍslandiLandnámsöldSvartidauðiKommúnismiHáhyrningurKnattspyrnaHallgrímskirkjaForsetakosningar í Bandaríkjunum 1824XboxAuschwitzStella í orlofiJólasveinarnirÞunglyndislyfEiginfjárhlutfallBríet BjarnhéðinsdóttirVetniForsetakosningar á Íslandi 2024OfurpaurHækaTyggigúmmíPétur Einarsson (f. 1940)GrænlandElly VilhjálmsLögin úr söngleiknum Deleríum BúbónisEvrópska efnahagssvæðiðLykillFullveldiBaldurÞorriPýramídi23. aprílBrúttó, nettó og taraSteypireyðurHættir sagna í íslenskuJóhannes Sveinsson KjarvalLaxdæla sagaRagnarökÁlftRonja ræningjadóttirListi yfir landsnúmerEgill ÓlafssonVNafnháttarmerkiTinÓmar RagnarssonRúnirHvíta-RússlandAusturríkiKennitalaWilliam SalibaSíminnHollenskaBjarkey GunnarsdóttirLeikur🡆 More