Koltvísýringur

Koltvísýringur (koldíoxíð, koltvíoxíð eða koltvíildi) er sameind samsett úr einni kolefnisfrumeind og tveimur súrefnisfrumeindum, efnaformúla þess er CO2.

Í föstu formi kallast það þurrís (eða kolsýruís). Myndast við bruna í súrefnisríku lofti. Koltvísýrungur uppleystur í vatni myndar kolsýru.

Koltvísýringur
Koltvísýringur
Uppbygging koltvísýrings
Auðkenni
Önnur heiti Koldíoxíð
Koltvíoxíð
Koltvíildi
CAS-númer 124-38-9
E-númer E290 (rotvarnarefni)
Eiginleikar
Formúla CO2
Mólmassi 44,01 mól/g
Lykt Engin í litlu magni, súr lykt í miklu magni
Útlit Litlaust gas
Eðlismassi 1562 kg/m³
Bræðslumark –56,6 °C
Þurrgufun −78,5 °C (1 frumeind)
pKa 6,35, 10,33
Seigja 0,07 cP við −78,5 °C
Tvípólsvægi 0 D

Við bruna jarðefnaeldsneytis myndast koltvísýringur, sem fer út í andrúmsloftið. Er sú gróðurhúsalofttegund, sem talin er eiga mestan þátt í heimshlýnun.

Varast ber að rugla koltvísýringi saman við eitruðu gastegundina kolsýrling (CO).

Tags:

BruniEfnaformúlaFrumeindKolefniKolsýraLoftSameindSúrefniVatnÞurrís

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Kári StefánssonGunnar HámundarsonSankti PétursborgFuglafjörður1974ReykjanesbærPétur Einarsson (flugmálastjóri)dzfvtBrúðkaupsafmæliFjaðureikKópavogurMiðjarðarhafiðGeysirCharles de GaulleWayback MachineKýpurSilvía NóttListi yfir íslenskar kvikmyndirFornafnEddukvæðiFuglSvampur SveinssonÞóra ArnórsdóttirMyriam Spiteri DebonoÞLýðræðiJakob Frímann MagnússonParísEinar JónssonMenntaskólinn í ReykjavíkVallhumallViðtengingarhátturFrakklandForsetakosningar á Íslandi 2024KúlaUmmálJakob 2. EnglandskonungurVafrakakaTaívanKnattspyrnufélag ReykjavíkurGæsalappirHvalirHringtorgVatnajökullMegindlegar rannsóknirDraumur um NínuGísla saga SúrssonarHjaltlandseyjarListi yfir skammstafanir í íslenskuDagur B. EggertssonTjaldurBessastaðirÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaSýndareinkanetHalla Hrund LogadóttirJafndægurStöng (bær)Jón Baldvin HannibalssonWyomingÁlftBoðorðin tíuEgill ÓlafssonFinnlandHallgerður HöskuldsdóttirNáttúruvalc1358GóaKristrún FrostadóttirListi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærðValdimarSauðárkrókurStigbreytingHerðubreiðSpóiÞrymskviðaMannshvörf á ÍslandiAlaska🡆 More