Taugaveiki

Taugaveiki (áður fyrr stundum nefnd tyfussótt, fræðiheiti: febris typhoidea) er óloftbær bakteríu-smitsjúkdómur sem berst einkum með vatni og matvælum, einkum í suðlægum löndum.

Nefnd baktería ber heitið salmonella typhi og hún herjar á meltingarveg líkamans.

Taugaveiki
Útbreiðsla taugaveiki. Rauður táknar háa landlæga sjúkdómstíðni og brúnn táknar miðlungs landlæga sjúkdómstíðni.

Veturinn 1906-1907 braust út taugaveikifaraldur í Skuggahverfinu í Reykjavík. Alls veiktust 98 manns og var orsökin rakin til bakteríumengunar í Móakotslindarbrunni.

Útbreiðsla

17 milljón sýkingartilfelli eru áætluð á hverju ári og mesta útbreiðslan er í Asíu, Afríku, Mið- og Suður-Ameríku. Taugaveiki var nokkuð algengur sjúkdómur á Íslandi á árum áður og voru menn þá stundum settir í einangrun vegna smithættu. Áður fyrr létust um 10 - 20 af hundraði þeirra sem veiktust en í dag er þessi tala komin undir 1 %.

Heimildir

Tenglar

  • „Hvað er taugaveiki?“. Vísindavefurinn.
  • Taugaveikis-Mæja, grein í Fréttablaðinu eftir Stefán Pálsson
Taugaveiki   Þessi heilsugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

FræðiheitiMaturMeltingarvegurSmitsjúkdómurVatn

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

HljómarGregoríska tímataliðFrakklandKnattspyrnufélagið FramOrkustofnunJóhannes Haukur JóhannessonMaðurVestfirðirNellikubyltinginIndriði EinarssonVafrakakaGuðmundar- og GeirfinnsmáliðRagnar loðbrókLandnámsöldStríðDóri DNAHrafnTilgátaRíkisstjórn ÍslandsSanti CazorlaSveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022Kristófer KólumbusSauðanes (N-Þingeyjarsýslu)Alþingiskosningar 2017SnípuættLýsingarorðFylki BandaríkjannaKnattspyrnufélag AkureyrarKnattspyrnudeild ÞróttarListi yfir risaeðlurMannshvörf á ÍslandiGuðrún AspelundLandvætturForsetakosningar á Íslandi 2012Eigindlegar rannsóknirParísarháskóliSagan af DimmalimmSvampur SveinssonMílanóg5c8yHallgerður HöskuldsdóttirJava (forritunarmál)Baldur Már ArngrímssonLeikurÍþróttafélagið Þór AkureyriGísli á UppsölumFornafnStefán MániÁstandiðDropastrildiÞykkvibærEgill ÓlafssonBesta handrit á Kvikmyndahátíðinni í CannesIstanbúlEgill EðvarðssonLitla hryllingsbúðin (söngleikur)IndónesíaSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024Diego MaradonaKarlakórinn HeklaMæðradagurinnAtviksorðEinar Þorsteinsson (f. 1978)Eiður Smári GuðjohnsenHeiðlóaSvartfuglarFóturÍslenski hesturinnPálmi GunnarssonÓlafur Grímur BjörnssonWikiForsetakosningar á Íslandi 2020GrikklandKvikmyndahátíðin í Cannes🡆 More