Ljós

Ljós er rafsegulbylgjur innan ákveðins tíðnisviðs, en oftast er átt við það tíðnisvið sem mannsaugað greinir.

Við nánari athugun er hægt að sýna að ljós er í senn bylgjur og ljóseindir og er í því sambandi talað um tvíeðli ljóss. Frægasta tilraunin sem sýnir fram á bylgjueðli ljóss er tvíraufa tilraun Youngs, þar sem ljósi er beint í gegnum tvær raufar, með bili milli raufann af sömu stærðargráður og bylgjulengd ljóssins. Ljósið sýnir þá svokallaða samliðunar- eða víxleiginleika. Ein helsta tilraunaniðurstaða, sem styður tilvist ljóseinda ljósröfun, þar sem ljós örvar frumeind og veldur ljósröfun. Til þessa dags hefur ekki verið unnt skýra þess tilraun með ljósbylgjum.

Ljós
Ljós
Rafsegulrófinu lýst með tilliti til tíðni og bylgjulengdar, þar sem sýnilegt ljós er auðkennt.

Sýnilegt ljós, sem er það ljós sem mannsaugað getur numið, með bylgjulengd á bilinu 400 til 700 nm. Sýnilegt ljós spannar því rafsegulrófið milli innrauðs og útfjólublás ljóss. Ljóshraði (í tómarúmi) er 299.792.458 m/s.

Ljósgjafi er hlutur, áhald eða tæki sem gefur sýnilegt ljós, t.d. kerti, ljósapera, flúrljós og tvistur (díóða). Geislatæki gefur geislun, sem að mestu utan sýnlega sviðsins, en geislagjafi gefur jónandi geislun, sem stafar af geislavirkni.

Tengt efni



Ljós 
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu

Tags:

AugaBylgjaFrumeindLjóseindRafsegulgeislunTíðni

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

JaðrakanMegindlegar rannsóknirÍþróttafélagið Þór AkureyriAtviksorðÍslandLögin úr söngleiknum Deleríum BúbónisSumardagurinn fyrstiEgill EðvarðssonHellisheiðarvirkjunMarokkóSíliMargrét Vala MarteinsdóttirLundiÚtilegumaðurHafþyrnirEivør PálsdóttirFrumtalaMelar (Melasveit)ÁlftHvalfjörðurHrossagaukurGoogleNáttúrlegar tölurFjalla-EyvindurDanmörkBubbi MorthensÆgishjálmurFjaðureikVikivakiFlóSeldalurÞjóðminjasafn ÍslandsUngmennafélagið AftureldingdzfvtEgyptalandSverrir Þór SverrissonEldgosaannáll ÍslandsRétttrúnaðarkirkjanBreiðholtÍslenski fáninnJónas HallgrímssonMerki ReykjavíkurborgarListi yfir morð á Íslandi frá 1874–1969EyjafjallajökullLýsingarhátturNafnhátturListi yfir íslenskar kvikmyndirXXX RottweilerhundarElísabet JökulsdóttirÞykkvibærFáskrúðsfjörðurLögbundnir frídagar á ÍslandiSteinþór Hróar SteinþórssonSovétríkinHarpa (mánuður)FuglÍslenska stafrófiðMargit SandemoÍslenska sjónvarpsfélagiðBessastaðirUngfrú ÍslandJón Baldvin HannibalssonÚkraínaKúlaListi yfir íslenska sjónvarpsþættiSpánnSameinuðu þjóðirnarÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva26. aprílBikarkeppni karla í knattspyrnuSagan af DimmalimmMagnús EiríkssonEllen KristjánsdóttirMadeiraeyjar🡆 More