Fylki Georgía: Fylki í Bandaríkjunum

Georgía er fylki á austurströnd Bandaríkjanna.

Georgía liggur að Tennessee og Norður-Karólínu í norðri, Suður-Karólínu og Atlantshafi í austri, Flórída í suðri og Alabama í vestri. Georgía er 153.909 ferkílómetrarflatarmáli. Fylkið var upprunalega bresk nýlenda og sem slík var hún nefnd eftir Georgi 2. Bretlandskonungi.

Georgía
Georgia
State of Georgia
Fáni Georgíufylkis
Opinbert innsigli Georgíufylkis
Viðurnefni: 
Peach State, Empire State of the South
Kjörorð: 
Wisdom, Justice & Moderation
Georgía merkt inn á kort af Bandaríkjunum
Staðsetning Georgíufylkis í Bandaríkjunum
LandFylki Georgía: Fylki í Bandaríkjunum Bandaríkin
Varð opinbert fylki2. janúar 1788; fyrir 236 árum (1788-01-02) (4. fylkið)
Höfuðborg
(og stærsta borg)
Atlanta
Stærsta sýslaFulton
Stjórnarfar
 • FylkisstjóriBrian Kemp (R)
 • VarafylkisstjóriBurt Jones (R)
Þingmenn
öldungadeildar
  • Jon Ossoff (D)
  • Raphael Warnock (D)
Þingmenn
fulltrúadeildar
  • 9 Repúblikanar
  • 5 Demókratar
Flatarmál
 • Samtals153.909 km2
 • Land149.976 km2
 • Vatn3.933 km2  (2,6%)
 • Sæti24. sæti
Stærð
 • Lengd480 km
 • Breidd370 km
Hæð yfir sjávarmáli
180 m
Hæsti punktur

(Brasstown Bald)
1.458 m
Lægsti punktur0 m
Mannfjöldi
 (2023)
 • Samtals11.029.227
 • Sæti8. sæti
 • Þéttleiki71,5/km2
  • Sæti18. sæti
Heiti íbúaGeorgian
Tungumál
 • Opinbert tungumálEnska
 • Töluð tungumál
  • Enska
  • Spænska: 7,42%
  • Önnur: 2,82%
TímabeltiUTC−05:00 (EST)
 • SumartímiUTC−04:00 (EDT)
Póstnúmer
GA
ISO 3166 kóðiUS-GA
StyttingGa.
Breiddargráða30.356°N til 34.985°N
Lengdargráða80.840°V til 85.605°V
Vefsíðageorgia.gov

Höfuðborg og stærsta borg fylkisins heitir Atlanta. Um 10,7 milljónir manns búa í Georgíu (2020).

Tilvísanir

Tenglar

Fylki Georgía: Fylki í Bandaríkjunum   Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

AlabamaAtlantshafBandaríkinBretlandFerkílómetriFlatarmálFlórídaFylki BandaríkjannaGeorg 2. BretlandskonungurNorður-KarólínaNýlendaSuður-KarólínaTennessee

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

DemókrataflokkurinnÍslenski hesturinnBrennu-Njáls sagaEnglandNafnorðGaldra–LofturBankahrunið á ÍslandiÍrski lýðveldisherinnNafnhátturKatrín JakobsdóttirGuðni Th. JóhannessonSveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2022AtlantshafForsetakosningar á Íslandi 1952Davíð OddssonTíðbeyging sagnaForsetakosningar á Íslandi 2012TrjákvoðaGuðmundur Árni StefánssonSigríður Hrund PétursdóttirLestölvaSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirFreyjaVerg landsframleiðslaBergþóra SkarphéðinsdóttirVestmannaeyjaflugvöllurUrriðiÍrska lýðveldiðVorMaríutásaAfríkukeppni landsliða í knattspyrnu kvennaSkátafélög á ÍslandiÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaHávamálAðildarviðræður Íslands við EvrópusambandiðSpaugstofanTinÞunglyndislyfListi yfir fangelsi á ÍslandiStigbreytingHeimsviðskiptaráðstefnan í DavosKötturThomas JeffersonHrossagaukurPiloteTeboðið í BostonFæðingar- og foreldraorlof á ÍslandiBjarkey GunnarsdóttirFritillaria przewalskiiEvrópaPíkaGrænlandNafnháttarmerkiLandvætturEignarfornafnHalla Hrund LogadóttirTim SchaferVafrakakaGunnar HámundarsonSýndareinkanetStúdentsprófMyndhverfingLoftslagLokiDNASöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024Sýslur ÍslandsUppstigningardagurPatreksfjörðurReykjanesbærVatnsdeigMörgæsirSíderHTMLForsetakosningar á ÍslandiÍsland í seinni heimsstyrjöldinniRVK bruggfélagAndlagGuðmundur Sigurjónsson Hofdal🡆 More