Fumio Kishida: Japanskur stjórnmálamaður

Fumio Kishida (f.

29. júlí 1957) er japanskur stjórnmálamaður, núverandi forsætisráðherra Japans og forseti Frjálslynda lýðræðisflokksins. Hann tók við embætti þann 4. október 2021 eftir afsögn Yoshihide Suga.

Fumio Kishida
岸田 文雄
Fumio Kishida: Japanskur stjórnmálamaður
Fumio Kishida árið 2021.
Forsætisráðherra Japans
Núverandi
Tók við embætti
4. október 2021
ÞjóðhöfðingiNaruhito
ForveriYoshihide Suga
Persónulegar upplýsingar
Fæddur29. júlí 1957 (1957-07-29) (66 ára)
Shibuya, Tókýó, Japan
StjórnmálaflokkurFrjálslyndi lýðræðisflokkurinn
MakiYuko Kishida (g. 1988)
HáskóliWaseda-háskóli
UndirskriftFumio Kishida: Japanskur stjórnmálamaður

Kishida hefur setið á japanska þinginu frá árinu 1993 fyrir Hírosíma og gegndi embætti utanríkisráðherra frá 2012 til 2017 í ríkisstjórn Shinzō Abe.

Kishida gaf kost á sér í forsetakjöri Frjálslynda lýðræðisflokksins í september 2021 eftir að flokksleiðtoginn og forsætisráðherrann Yoshihide Suga lýsti yfir að hann hygðist ekki sitja lengur. Hann vann sigur þann 29. september eftir kosningabaráttu á móti Taro Kono, sem stýrði aðgerðum stjórnvalda gegn COVID-19-faraldrinum, Seiko Noda, fyrrverandi jafnréttisráðherra, og þingkonunni Sanae Takaichi. Eftir kjör sitt á forsetastól hvatti Kishida flokksfélaga sína til að sýna Japönum að Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn væri endurborinn og væri þess verður að fara áfram með stjórn landsmála.

Japanska þingið staðfesti Kishida sem nýjan forsætisráðherra Japans þann 4. október 2021. Kishida hefur talað fyrir breytingum á efnahagsstefnunni sem Japan hefur fylgt frá því á stjórnartíð Shinzō Abe, sem Kishida vill meina að þjóni fyrst og fremst hagsmunum stórfyrirtækja.

Kishida leiddi Frjálslynda lýðræðisflokkinn í kosningum þann 31. október 2021. Flokkurinn viðhélt hreinum meirihluta á japanska þinginu.

Tilvísanir


Fyrirrennari:
Yoshihide Suga
Forsætisráðherra Japans
(4. október 2021 –)
Eftirmaður:
Enn í embætti


Fumio Kishida: Japanskur stjórnmálamaður   Þetta æviágrip sem tengist stjórnmálum og Japan er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Forsætisráðherra JapansFrjálslyndi lýðræðisflokkurinn (Japan)JapanYoshihide Suga

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Listi yfir íslenska tónlistarmennYrsa SigurðardóttirListi yfir íslenska sjónvarpsþættiEggert ÓlafssonFermingÞykkvibærHektariJón Múli ÁrnasonSveppirListi yfir landsnúmerÁgústa Eva ErlendsdóttirKjördæmi ÍslandsÍsafjörðurBaltasar KormákurAlmenna persónuverndarreglugerðinHljómsveitin Ljósbrá (plata)ÞingvallavatnÍslenska stafrófiðBoðorðin tíuListeriaHeklaLandsbankinnAlþingiskosningar 2016ForsetningMelkorka MýrkjartansdóttirHallgerður HöskuldsdóttirHljómskálagarðurinnÚtilegumaðurHollandHelsingiPétur Einarsson (f. 1940)StigbreytingHrafninn flýgurÞrymskviðaIngólfur ArnarsonÍslensk krónaSnorra-EddaMadeiraeyjarBjarni Benediktsson (f. 1970)PortúgalFnjóskadalurÖspB-vítamínPálmi GunnarssonNíðhöggurKalda stríðiðÁstþór MagnússonGarðar Thor CortesKeflavík, íþrótta- og ungmennafélagKnattspyrnufélagið VíkingurGuðni Th. JóhannessonEldgosaannáll ÍslandsÞjórsáIcesaveÝlirKartaflaJón GnarrÖskjuhlíðJeff Who?Björk GuðmundsdóttirLatibærListi yfir lönd eftir mannfjöldaJakob 2. EnglandskonungurHnísaFiann PaulWayback MachineForsetakosningar á Íslandi 2012Benito Mussolini1918NæfurholtSpilverk þjóðannaOrkustofnun🡆 More