Dómari

Dómari er sá einstaklingur sem sér um framvindu réttarhalda og situr í dómstól.

Dómari má situr einn eða ásamt öðrum dómurum. Hlutverk og vald dómara eru mjög mismunandi eftir löndum og svæðum. Dómarinn á að vera hlutlaus og stjórnar réttarhöldunum í opnum dómstól. Dómarinn hlustar á greinargerðir allra vitna og skoðar sönnunargögn, metur trúverðugleika og röksemdir allra aðila og kemur svo að dómi á málinu sem er byggt á túlkun dómarans á viðeigandi lögum og persónlegum skoðunum. Í sumum löndum má dómarinn deila valdi sínu með kviðdómi.

Dómari
Bandarískur dómari

Víða klæðast dómarar síðum hempum, yfirleitt svörtum eða rauðum, og situr á dómarasæti meðan á réttarhöldunum stendur. Sums staðar, sérstaklega í löndum Breska samveldisins, eru dómarar með hárkollur en víða eru þær notaðar aðeins í ákveðnum samhengjum.

Tengt efni

Dómari   Þessi lögfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

DómstóllKviðdómurLandLögRéttarhöld

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Adolf HitlerUpplýsinginKópavogurEsjaSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2004Ragnhildur GísladóttirH.C. AndersenBronisław MalinowskiGrindavíkYfir (leikur)KrýsuvíkVindorkaSkýBiblíanJakobsvegurinnMeðalhæð manna eftir löndumValurMyndhverfingHellisheiðarvirkjunListi yfir íslenskar kvikmyndirRíkisstjórn ÍslandsÍsrael í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaÁtökin á Norður-Írlandihsf7hForsetakosningar á Íslandi 2016FornafnSamnafnSkarkoliKróatíaSnæfellsjökullÓendurnýjanlegar auðlindirMálmurSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2014MotorolaFall (stærðfræði)Íslensk krónaGullMannshvörf á ÍslandiSelma BjörnsdóttirBjörk GuðmundsdóttirÍsraelBesta deild karlaFallbeygingStórar tölurIðnvæðingSigurbjörn EinarssonKaffiAkureyriFlugdrekiEgils sagaSveitarfélög ÍslandsKárahnjúkavirkjunElliðavatnBaldur ÞórhallssonGervigreindKristniGuðrún Karls HelgudóttirSelfossAskur YggdrasilsLýsingarhátturNafnorðHTMLBandaríkinSteypireyðurArngrímur Jónsson lærðiBirkiStiftamtmenn á ÍslandiJón Kalman StefánssonBenito MussoliniBenjamín dúfaThamesLaugarvatn (þorp)1901Alþingiskosningar 2021🡆 More