Thames

Thames, Tempsá eða Temsá (enska: River Thames, ) er helsta á Suður-Englands.

Hún rennur um London, en einnig í gegnum borgirnar Oxford, Reading og Windsor. Hún önnur stærsta á Bretlands og stærsta áin sem rennur eingöngu um England.

Thames
Thames-áin í London.
Thames
Kort brautar árinnar.

Tempsdalur dregur nafn sitt af ánni og umlykur hana milli Oxford og Vestur-London. Tempsárósinn er austan megin við London þar sem hún rennur í Norðursjó. Fleiri en 80 eyjar eru í ánni.

Thames  Þessi Lundúnagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

BretlandEnglandEnskaLondonOxfordWindsorÁ (landform)

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnuISBNGuðmundur BenediktssonPaul PogbaÓháði söfnuðurinnPortúgalSvaðilfariSkjaldarmerki ÚkraínuSint MaartenHaraldur GuðinasonVísindafélag ÍslendingaMeðalhæð manna eftir löndumParísarsamþykkt um vernd eignarréttinda á sviði iðnaðarFreyjaTungudalurGyðingdómurKringlanListi yfir morð á Íslandi frá 1970–1999Knattspyrna á ÍslandiKrákaISO 3166-1Gerlar27. marsÍslenska karlalandsliðið í handknattleikBretlandAgnes MagnúsdóttirGuðni Th. JóhannessonGrýlaAlfreð FinnbogasonSvíþjóðKróatíaKínaHTML5Sumardagurinn fyrstiSkagaströndEgill ÓlafssonCarles PuigdemontRyðfrítt stálEskifjörðurGísli Örn GarðarssonPorterölKjartan GuðjónssonAkureyriGilgamesGusGusBjörk GuðmundsdóttirBirkir BjarnasonTöltGettu beturÞeyr - Þagað í helÍshokkíHaukur HilmarssonRúnar KristinssonBandaríkinÓlafur Ólafsson (kaupsýslumaður)SkamGuðrún frá LundiVistgataMynsturSveinn Aron GuðjohnsenÖrn (mannsnafn)ÞjóðveldiðRómverskir tölustafirÁsgeir ElíassonBerlínHesturTölvuleikurKramatorskEvrópusambandiðHeiðniMillinafnRumen RadevEldgosið við Fagradalsfjall 2021Hákon Arnar HaraldssonBaltasar KormákurÓlöglegir innflytjendur í Bandaríkjunum🡆 More