Átökin Á Norður-Írlandi

Átökin á Norður-Írlandi eða í daglegu tali Vandræðin (írska: Na Trioblóidí, enska: The Troubles) áttu sér stað á seinni hluta 20.

aldar og snérust um þjóðernishyggju. Átökin hófust á sjöunda áratugnum og þeim er talið hafa lokið á tíunda áratugnum við undirskrift Föstudagssáttmálans árið 1998. Síðan þá hefur verið friður á Norður-Írlandi.

Átökin Á Norður-Írlandi
Breski herinn í Belfast árið 1981.

Átökin eiga uppruna sinn í klofningi eyjunnar Írlands árið 1920. Ólíkt annars staðar á eyjunni, þar sem sjálfstæðissinnaðir kaþólikkar voru í meirihluta, voru mótmælendur sem vildu halda sambandi við Bretland í meirihluta í norðursýslum eyjunnar.

Heimildir

Átökin Á Norður-Írlandi   Þessi sögugrein sem tengist stjórnmálum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

EnskaNorður-ÍrlandÍrskaÞjóðernishyggja

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Tryggingarbréf2007FinnlandJúgóslavíaBretlandTundurduflaslæðariÍbúar á ÍslandiGuðnýSumardagurinn fyrstiPrótínSnjóflóð á ÍslandiSeyðisfjörðurJónas HallgrímssonÓskIndóevrópsk tungumálFinnland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaBlóðsýkingSnjóflóðRóbert Wessman27. marsBerkjubólgaMannsheilinnPetró PorosjenkoVistarbandiðListi yfir íslensk skáld og rithöfundaSnjóflóðin í Neskaupstað 1974ÞjóðsagaSkreið28. marsSameindGuðrún frá LundiUpplýsinginSveitarfélög ÍslandsWayne RooneyAfríkaVíetnamHornstrandirMaríuerlaFranska byltinginFlateyriStofn (málfræði)SnæfellsjökullJafndægurEvrópusambandiðÆsirHermann GunnarssonGamli sáttmáliRómaveldi1. öldinTónstigiValkyrjaMetanListi yfir morð á Íslandi frá 2000UppstigningardagurSjálfbærniSilungurIcelandairJóhannes Sveinsson KjarvalMiðgarðsormurLandnámsöld2008SuðvesturkjördæmiÞórshöfn (Færeyjum)Alexander PeterssonSjálfstætt fólkElísabet 2. BretadrottningUnicodeLaosLotukerfiðSaga ÍslandsVesturfararÓrangútanFaðir vorListi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærðSveinn BjörnssonNeskaupstaðurThe Open University🡆 More