Mótmælendatrú: Grein kristinna trúarbragða

Mótmælendatrú er samheiti yfir nokkrar útfærslur af kristinni trú sem spruttu fram í siðbótinni í Evrópu á 16.

öld">16. öld. Hugtakið var fyrst notað um þá sem mótmæltu aðgerðum útsendara páfa á fundi í Speyer í Þýskalandi 1529, en þá stóðu deilur sem hæst milli páfa og munksins Marteins Lúthers. Fyrst um sinn töldust til mótmælenda þeir sem fylgdu Lúther að málum og síðar siðbótarmönnunum Ulrich Zwingli og Jóhanni Kalvín. Í dag teljast fjölmargar kirkjudeildir til mótmælenda og í raun flestar þær sem ekki teljast til rómversk-kaþólskra eða rétttrúnaðarkirkjunnar.

Fjöldi mótmælenda er um 350 milljónir manna og dreifast þeir víða um heim. Íslenska þjóðkirkjan er mótmælendakirkja og telst sem lúthersk-evangelísk kirkja.

Kirkjudeildir mótmælendatrúar

Mótmælendatrú: Grein kristinna trúarbragða   Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

152916. öldEvrópaJóhann KalvínKristniMarteinn LútherMunkurPáfiRétttrúnaðarkirkjanRómversk-kaþólska kirkjanSiðbótinSpeyerÞýskaland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Aftökur á ÍslandiListi yfir þjóðvegi á ÍslandiTékklandGormánuðurC++Agnes MagnúsdóttirListi yfir útvarpsstöðvar á ÍslandiHarry PotterOrkumálastjóriTjaldurFallbeygingSpóiStella í orlofiKópavogurSamningurGamelanKristján 7.Dóri DNAEiríkur blóðöxPétur EinarssonBenito MussoliniNorræna tímataliðVorHrafninn flýgurJónas HallgrímssonBessastaðirMáfarBiskupSjónvarpiðIngólfur ArnarsonÞóra ArnórsdóttirKeflavík, íþrótta- og ungmennafélagBleikjaJóhann Berg GuðmundssonÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaForsíðaListi yfir fylki og yfirráðasvæði Bandaríkjanna eftir stærðKnattspyrnufélag AkureyrarISBNPóllandKristófer Kólumbus25. aprílHéðinn SteingrímssonListi yfir íslensk kvikmyndahús1974RisaeðlurDraumur um NínuHallgrímur PéturssonRúmmálParísarháskóliGuðni Th. JóhannessonÍslensk krónaÖskjuhlíðJökullListi yfir íslenska sjónvarpsþættiKalda stríðiðKváradagurFiann PaulForsetakosningar á Íslandi 2024HnísaInnflytjendur á ÍslandiSilvía NóttBjörgólfur Thor BjörgólfssonSólstöðurKóngsbænadagurSnorra-EddaHallgerður HöskuldsdóttirSMART-reglanStefán Karl StefánssonKlóeðlaPáll ÓskarMaríuerla🡆 More