Deimos

Deimos er ytra tungl Mars, hitt verandi Fóbos.

Deimos er að mestu úr kolefni og ís og hefur mestu endurskinshæfni allra fyrirbæra í sólkerfinu. Þvermál Deimosar er innan við 20 km og er lögun hnattarins nokkuð óregluleg. Eins og tungl jarðarinnar snýr Deimos alltaf sömu hlið að Mars. Hæð Deimos frá yfirborði Mars er um 23 500 km sem gerir innan við 1/15 af fjarlægð tunglsins frá jörðinni.

Deimos
Mynd af Deimos tekin af Mars Reconnaissance Orbiter í febrúar 2009.

Bandaríski stjörnufræðingurinn Asaph Hall uppgötvaði Deimos árið 1877 þegar Mars var í gagnstöðu og sólnánd. Yfirborð Deimosar er þakið þykku lagi ryks svo smáatriði yfirborðsins sjást illa. Ólíkt Fóbos kemur Deimos upp í austri og sest í vestri. Mikið af því sem vitað er um Deimos er afrakstur Mariner- og Viking geimferðaáætlunar Geimferðastofnunar Bandaríkjanna.

Deimos og Fóbos eru nefnd eftir sonum Aresar í grískri goðafræði.

Tenglar

Neðanmálsgreinar

Deimos   Þessi stjörnufræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

EndurskinshæfniFóbosKolefniMars (reikistjarna)TunglTungliðÍs

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Pétur EinarssonWyomingElísabet JökulsdóttirAlþingiWikipediaÞingvellirÓlympíuleikarnirSkipRómverskir tölustafirAlþingiskosningarC++ÚkraínaSoffía JakobsdóttirFóturSteinþór Hróar SteinþórssonVopnafjörðurÍslensk sveitarfélög eftir mannfjöldaEiður Smári GuðjohnsenHallveig FróðadóttirFjalla-EyvindurLaxdæla sagaSíliHeyr, himna smiðurOrkustofnunEggert ÓlafssonÓslóGuðni Th. JóhannessonÍslenska kvótakerfiðSæmundur fróði SigfússonAaron MotenNorræna tímataliðPétur Einarsson (f. 1940)FuglafjörðurKárahnjúkavirkjunPragJóhannes Sveinsson KjarvalPúðursykurHvalirÞykkvibærBessastaðirKnattspyrnufélagið VíðirBríet HéðinsdóttirKalkofnsvegurKvikmyndahátíðin í CannesParísLaufey Lín JónsdóttirReykjanesbærMaríuhöfn (Hálsnesi)Kjartan Ólafsson (Laxdælu)ÓðinnJakob 2. EnglandskonungurÍsafjörðurSanti CazorlaKúlaForsetakosningar á Íslandi 2016GaldurTenerífeKrákaKeflavíkBjörk GuðmundsdóttirÚrvalsdeild karla í körfuknattleikEldurKatrín JakobsdóttirTikTokHin íslenska fálkaorðaBaldur Már ArngrímssonGrindavíkEinar BenediktssonE-efniListi yfir markahæstu og leikjahæstu knattspyrnumenn2024Viðtengingarháttur25. aprílKörfuknattleikurEldgosið við Fagradalsfjall 2021Svavar Pétur Eysteinsson🡆 More