Alice Munro

Alice Munro (/ˈælɪs mʌnˈroʊ/, fædd Alice Ann Laidlaw 10.

júlí 1931) er kanadískur smásagnahöfundur sem hlaut Nóbelsverðlaun í bókmenntum árið 2013.

Alice Munro
Teikning af Alice Munro eftir Andreas Vartdal.

Alice Munro er þekkt fyrir smá­sagna­söfn sín og hef­ur hlotið fjölda viður­kenn­inga. Fyrsta ritverk hennar var Dance of the Happy Shades, sem kom út árið 1968. Aðeins ein bók eftir Munro er þýdd og útgefin á íslensku: smásagnasafnið Dear Life sem kom út á ensku 2011 en á íslensku 2014, þá kölluð Lífið að leysa.

Tilvísanir

Tags:

Bókmenntaverðlaun Nóbels

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Listi yfir íslenska tónlistarmennListi yfir forsætisráðherra ÍslandsEiginfjárhlutfallGuðrún ÓsvífursdóttirÍslamBiblíanListi yfir tinda á Íslandi eftir hæðSýndareinkanetAlmenna persónuverndarreglugerðinJón GnarrBríet HéðinsdóttirAuðunn BlöndalPylsaMS (sjúkdómur)RjúpaTyrkjarániðBifröst (norræn goðafræði)VatnajökullVíetnamstríðiðHeiðarbyggðinÍþróttafélagið FylkirÍsöldAndlagLöggjafarvaldGunnar HelgasonTahítíSameinuðu þjóðirnarSkólakerfið á ÍslandiParísMikki MúsÁrmann JakobssonHámenningSverrir JakobssonSamtengingÞorskastríðinHarry PotterAlþingiskosningar 2021SvartidauðiÍslenska karlalandsliðið í knattspyrnuSjómílaErpur EyvindarsonÝsaAuschwitzÞjóðhátíð í VestmannaeyjumDaði Freyr PéturssonHvalveiðarHermann HreiðarssonSamfylkinginAuður djúpúðga KetilsdóttirHamskiptinEllen KristjánsdóttirVSpurnarfornafnYrsa SigurðardóttirEldgosaannáll ÍslandsBjarni Benediktsson (f. 1970)Róbert WessmanÞór (norræn goðafræði)TjaldDavíð OddssonLangreyðurRóteindStuðmennFramsóknarflokkurinnStefán HilmarssonGísli á UppsölumNguyen Van HungBlóðbergNorræna tímataliðSíminnForsetakosningar á Íslandi 1980TyggigúmmíAnnað ráðuneyti Bjarna BenediktssonarGiftingSigríður Hrund PétursdóttirHernám ÍslandsLögreglan á Íslandi🡆 More