Ferit Orhan Pamuk

Ferit Orhan Pamuk (fæddur 7.

júní">7. júní 1952 í Istanbúl) er tyrkneskur rithöfundur og handhafi bókmenntaverðlauna Nóbels.

Ferit Orhan Pamuk
Ferit Orhan Pamuk

Árið 2005 ákærðu tyrknesk stjórnvöld Pamuk fyrir móðgun gegn ríkinu í kjölfar þess að hann kallaði aðgerð tyrknesku stjórnarinnar á fyrri hluta 20. aldar gegn Armenum þjóðarmorð. Málinu var síðar vísað frá og telja sumir það vegna þrýstings frá Evrópusambandinu en tyrknesk stjórnvöld hafa sótt um aðild að því.

Ohran Pamuk hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels þann 12. október 2006, fyrstur tyrkneskra rithöfunda.


Tags:

19527. júníIstanbúlTyrkland

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Jeff Who?Besta handrit á Kvikmyndahátíðinni í CannesKeflavíkEldgosaannáll ÍslandsVafrakakaBenedikt Kristján MewesStöng (bær)Ungfrú ÍslandSandgerðiFlámæliIndriði EinarssonLaufey Lín JónsdóttirISO 8601Vigdís FinnbogadóttirFiann PaulMelar (Melasveit)SpóiFjaðureikFáni SvartfjallalandsSýndareinkanetListi yfir risaeðlurGísla saga SúrssonarViðskiptablaðiðSeinni heimsstyrjöldinÓlafur Ragnar GrímssonListi yfir íslensk eiginnöfn kvenmannaKnattspyrnufélag ReykjavíkurPétur Einarsson (f. 1940)FornaldarsögurBjörk GuðmundsdóttirListi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærðMagnús Kjartansson (tónlistarmaður)Árni BjörnssonBleikjaGjaldmiðillÍsland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvaFlóÞjóðminjasafn ÍslandsSkákRíkisstjórn ÍslandsKúlaListi yfir páfaMaríuhöfn (Hálsnesi)RússlandÞingvallavatnTímabeltiStella í orlofiKrákaRómverskir tölustafirSkordýrLeikurSkaftáreldarHallveig FróðadóttirHermann HreiðarssonEvrópaHrafna-Flóki VilgerðarsonGuðni Th. JóhannessonSveppirÍslandBrennu-Njáls sagaÓfærufossHljómskálagarðurinnKvikmyndahátíðin í CannesRonja ræningjadóttirHrafninn flýgurÁgústa Eva ErlendsdóttirAlaskaJava (forritunarmál)Djákninn á MyrkáSaga ÍslandsHákarlNoregurÁslaug Arna SigurbjörnsdóttirKatlaHrefnaValurHallgerður Höskuldsdóttir🡆 More