Bólusótt

Bólusótt (á latínu Variola eða Variola vera) var bráðsmitandi sjúkdómur sem lagðist á fólk.

Talið er að sé búið að útrýma sóttinni. Tvær veirur geta valdið bólusótt, variola maior og variola minor. Variola maior er skæðari og dregur sjúklinginn til dauða í 3–35% tilvika. Á hinn bóginn er variola minor mildari og leiðir til dauða í innan við 1% tilvika. Ör á húð eru dæmigerð fyrir þá sem fengið hafa bólusótt. Sjúkdómurinn getur leitt til blindu og ófrjósemi hjá körlum.

Bólusótt
Barn sýkt af bólusótt.

Bólusótt olli dauða um 300–500 milljóna manna á 20. öld. World Health Organization (WHO) áætlar að 1967 hafi 15 milljónir smitast af sjúkdómnum og tvær milljónir látist. Í kjölfar bólusetningarherferða á 19. og 20. öld tókst að útrýma bólusótt árið 1979. Engum sjúkdóm hefur verið fullkomlega útrýmt síðan. Árangrinum er ekki síst að þakka því að aðeins ein veira eða tvær valda sjúkdómnum.

Tilvísanir

Tags:

LatínaSjúkdómurVeira

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Bjarni Benediktsson (f. 1970)StjörnustríðNguyen Van HungRómverskir tölustafirGlaumbær (bær)Baldur ÞórhallssonKeflavíkurflugvöllur2. maíFriðrik ErlingssonLars ChristiansenÚtburðurRoðamaurSamfélagPurpuriSmáríkiKyntáknAskur YggdrasilsTíðbeyging sagnaRauntalaGreinarmerkiVistarbandiðGuðmundar- og GeirfinnsmáliðHaraldur JohannessenNassáHagkaupÚranViktor TraustasonNapóleon BónaparteÆgishjálmurJaðrakan1200HvalirAðjúnktUpplýsinginJóhanna Vigdís HjaltadóttirBauhausEwan MacCollStjórnarráðshúsiðVörumerkiSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2023Erling Braut HålandFall BerlínarmúrsinsSiðaskiptin á ÍslandiFriðrik DórReykjanesbærPétur J. Thorsteinsson (sendiherra)MysaJón EspólínYstingurMúmínálfarnirGolfvöllurÍslenskaListi yfir þjóðvegi á ÍslandiGuðni Th. JóhannessonGunnar Smári EgilssonGrindavíkSvíþjóðAkranesVõ Nguyên GiápÓlafurHómerHernám ÍslandsSveitarfélagið VogarAdam SmithHafnarfjörðurViðskiptablaðiðTungumálÁfirForsíðaPíanóPlatínaKíghóstiSandro Botticelli1987🡆 More