Greinarmerki: Merki notuð til skýringar í lesmáli

Greinarmerki (eða lesmerki eða lestrarmerki) er merki til skýringar eða glöggvunar í lesmáli.

Notkun greinarmerkja fer eftir tungumáli, en helstu greinarmerkin sem notuð er á íslensku eru:

Dæmi um notkun greinarmerkja:

Bandstrik
Tákn Íslenskt heiti Dæmi Alt kóði UTF-32
- Bandstrik/tengistrik Brennu-Njáll, inn- og útborganir Alt+45 U+002D
En dash, Hálfstrik 24.–25. Nóvember, 1939–1945 Alt+0150 U+2013
Em dash, Þankastrik Í HÍ — og hvergi nema þar — er kennd bókasafnsfræði Alt+0151 U+2014
Tvöfalt þankastrik Þegar þú ert alveg kjaftstopp⸺ Alt+2E3A Alt+2E3A
Þrefalt þankastrik Tell me Mr. Prime minister about Wintris. "I... ⸻ uh... ⸻ if I recall ⸻ correctly... Alt+2E3B U+2E3B


Tilvitnunarmerki
Tákn Íslenskt heiti Dæmi Alt kóði
‘’ aðhverfar klær hástæðar (6 og 9) ‘bresk-ensk’ Alt+0145 og Alt+0146
,‘ fráhverfar klær misstæðar (9 niðri og 6 uppi) ,sjaldgæf‘ Alt+0130
“” aðhverfar tvíklær hástæðar (66 og 99) “bandarísk-ensk” Alt+0147 og Alt+0148
”” einshverfar tvíklær hástæðar (99 og 99) ”sænsk” Alt+0148
„“ fráhverfar tvíklær misstæðar (99 niðri og 66 uppi) „íslensk“ Alt+0132 og Alt+0147


Úrfellingarmerki
Tákn Íslenskt heiti Enskt heiti Dæmi Alt kóði UTF-32
' Högg Typewriter apostrophe It's a good day. Alt+39 U+0027
Kló Right Single Quotation Mark It’s a good day. Alt+0146 U+2019
Úrfellingarpunktar; úrfellingarmerki ellipsis Köttur úti í mýri … úti er ævintýri Alt+0133 U+2026

Íslensk greinarmerki:

  • Bandstrik ( - )
  • Gæsalappir, bæði einfaldar ( , ‘ ) og tvöfaldar ( „ “ )
  • Hornklofar ( [ ] )
  • Oddklofar ( < > )
  • Komma, högg ( , )
  • Punktur, depill ( . )
  • Semikomma, depilhögg ( ; )
  • Spurningarmerki ( ? )
  • Svigar ( ( ) )
  • Upphrópunarmerki, köllunarmerki ( ! )
  • Tvípunktur, tvídepill ( : )
  • Þankastrik ( )
  • Þrípunktur ( )

Auk þessara greinarmerkja eru:

  • Ávísunarmerki ( )
  • At-merki ( @ )
  • Bakstrik ( \ )
  • Dauðamerki ( )
  • Greinarmerki ( § )
  • Og-merki ( & )
  • Skástrik ( / )
  • Stjörnumerki ( * )
  • Tilda ( ~ )
  • Tvíkross ( # )
  • Undirstrik ( _ )
  • Úrfellingarmerki ( ' )

Flest þessara merkja eru notuð í tölvunarfræði. Eftirfarandi merkin eru sérmerki og gjaldmiðlamerki:

  • Dollaramerki ( $ )
  • Evrumerki ( )
  • Höfundaréttarmerki ( © )
  • Pundmerki ( £ )
  • Prósentumerki ( % )
  • Tvíbroddur ( ˆ )
  • Skrásett vörumerki ( ® )
  • Vörumerki ( )
  • Pípumerki ( | )

Heimildir

Tenglar

Greinarmerki: Merki notuð til skýringar í lesmáli   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

Íslenska

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

JafndægurKlóeðlaVallhumallJohannes VermeerBandaríkinÆgishjálmurSam HarrisListi yfir páfaEigindlegar rannsóknirSauðféAladdín (kvikmynd frá 1992)Steinunn Ólína ÞorsteinsdóttirÁrni BjörnssonNæturvaktinKosningarétturMarylandKeila (rúmfræði)Konungur ljónannaHamrastigiSMART-reglanHjálpJürgen KloppPétur EinarssonKatrín JakobsdóttirOrkumálastjóriHalldór LaxnessKnattspyrnudeild ÞróttarListi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærðKnattspyrnufélag ReykjavíkurFlámæliFyrsti maíPragSeglskútaSvartahafTenerífeLýðræðiBaldurTíðbeyging sagnaFlateyriÍslenskir stjórnmálaflokkarHringadróttinssagaHallgrímur PéturssonBjarni Benediktsson (f. 1970)DanmörkHjálparsögnTikTokDagur B. EggertssonKnattspyrnufélagið HaukarKarlsbrúin (Prag)GæsalappirEinar Þorsteinsson (f. 1978)KaupmannahöfnJónas HallgrímssonÍslenska stafrófiðJökullGuðmundar- og GeirfinnsmáliðMánuðurSagnorðListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaTómas A. TómassonKeflavík, íþrótta- og ungmennafélagÞjórsáÓlafur Egill EgilssonPóllandHallgrímskirkjaHákarlParísÓlafur Jóhann ÓlafssonForsetningÞjóðminjasafn ÍslandsAkureyriNorræna tímataliðHallveig FróðadóttirAriel Henry🡆 More