Sími

Sími á við raftæki, sem tveir eða fleiri nota samtímis til að tala saman.

Orðið sími getur einnig átt við þjónustuaðilann sem veitir símþjónustu. Símtal í talsíma fer um símstöð, þegar sá sem hringt var í svarar símhringingu hins. Innanhússsími er tæki notað til að tala við annan mann í sömu byggingu, en dyrasími er tæki í fjöleignahúsi, sem notað er til að tala við þann sem hringir dyrabjöllu.

Sími
Símtæki úr bakelíti frá 1947.

Nútímasímar eru stafrænir. Eldri símar voru hliðrænir.

Málþráður er gamalt orð yfir síma. Þegar hugmyndir um símalagningu til landsins voru fyrst orðaðar, var orðið málþráður meðal þeirra orða sem notaðar voru. Ekki má rugla því saman við orðið fréttaþráður sem var áður fyrr haft um ritsíma.

Tilvísanir

Tengt efni

Tags:

Raftæki

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Listi yfir borgarstjóra ReykjavíkurÞóra HallgrímssonEiríkur BergmannSamkynhneigðSamfélagsmiðillmoew8BlaðamennskaBæjarins beztu pylsurBaldur Már ArngrímssonSjálfstæðisflokkurinnHallgrímskirkjaFjárhættuspilCharles DarwinGuðmundar- og GeirfinnsmáliðSteypireyðurMike JohnsonVín (Austurríki)Herra HnetusmjörListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaRúnir24. aprílAuður djúpúðga KetilsdóttirNafnháttarmerkiAuðunn BlöndalMars (reikistjarna)GvamEiður Smári GuðjohnsenSimpson-fjölskyldan, þáttaröð 4Who Let the Dogs OutLaxdæla sagaDýrHollenskaHrafna-Flóki VilgerðarsonÍslamska ríkiðSmáríkiSjávarföllSnorri MássonKvennaskólinn í ReykjavíkHnúfubakurDauðarefsingÁhrifavaldurKríaÁbendingarfornafnGoogleAkureyriRisaeðlurHrafnNafnorðStjórnarráð ÍslandsLaufey Lín JónsdóttirKristján EldjárnBarnavinafélagið SumargjöfBoðorðin tíuListi yfir íslenska sjónvarpsþættiListi yfir íslensk kvikmyndahúsBóndadagurFaðir vorÞunglyndislyfEgils sagaSpurnarfornafn2020Lögbundnir frídagar á ÍslandiSagnorðListi yfir forsætisráðherra ÍslandsÁramótaskaup 2016Úrvalsdeild karla í körfuknattleikSvartfjallalandÍsöldJónas SigurðssonVísir (dagblað)Listi yfir íslenska tónlistarmennBandaríkinSigurður Ingi Jóhannsson🡆 More