Vetrarólympíuleikarnir 1960

Vetrarólympíuleikarnir 1960 voru vetrarólympíuleikar sem haldnir voru í Squaw Valley í Kaliforníu í Bandaríkjunum frá 18.

til 28. febrúar árið 1960. Þetta var í fyrsta skipti sem skipulagsnefndin seldi einkaleyfi til sjónvarpsútsendinga frá leikunum. CBS keypti útsendingarleyfið fyrir 50.000 dollara.

Vetrarólympíuleikarnir 1960
Bandaríkjamenn fagna sigri á Sovétmönnum í íshokkíi á leikunum 1960

Alls tóku 30 lönd þátt í leikunum. Sovétríkin voru sigursælust með sjö gullverðlaun. Þar á eftir kom Þýskaland með fjögur gullverðlaun, en Austur- og Vestur-Þýskaland sendu sameiginlegt lið á leikana. Keppt var í átta greinum: íshokkíi, listdansi á skautum, skautahlaupi, alpagreinum, skíðagöngu, norrænni tvíþraut, skíðastökki og skíðaskotfimi. Þetta var í fyrsta og síðasta skipti sem ekki var keppt í bobbsleðabruni á leikunum.

Tags:

1960BandaríkinCBSKaliforníaVetrarólympíuleikar

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Seinni heimsstyrjöldinEinar Þorsteinsson (f. 1978)GarðabærVladímír PútínForsíðaJakobsvegurinnÍslenskar mállýskurSöngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2024Wayback MachineDísella LárusdóttirMegindlegar rannsóknirMiltaAlþingiMatthías JochumssonKeila (rúmfræði)Sam HarrisEddukvæðiUnuhúsÖspVorEldurÍslenski fáninnErpur EyvindarsonFyrsti vetrardagurListi yfir persónur í NjáluSýndareinkanetÞingvellirOkVerðbréfJóhannes Haukur JóhannessonListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaLakagígarBoðorðin tíuMoskvufylkiSkákJón Páll SigmarssonSoffía JakobsdóttirHnísaTjörn í SvarfaðardalStýrikerfiÚtilegumaðurEldgosin við Sundhnúksgíga 2023–2024Halldór LaxnessSæmundur fróði SigfússonDiego MaradonaÍslandsbankiMelkorka MýrkjartansdóttirBesta deild karlaÍslendingasögurHarry PotterBjarkey GunnarsdóttirKínaFuglafjörðurÚrvalsdeild karla í körfuknattleikHjálpÆgishjálmurÞingvallavatng5c8ySkuldabréfUngfrú ÍslandRauðisandurÍsland Got TalentBárðarbungaÁstþór MagnússonRétttrúnaðarkirkjanSilvía NóttHryggsúlaBjarni Benediktsson (f. 1970)Albert Guðmundsson (fæddur 1997)Knattspyrnufélagið FramHeilkjörnungarFáskrúðsfjörðurJón EspólínStigbreytingHallgerður HöskuldsdóttirYrsa Sigurðardóttir🡆 More