Peningar

Peningar eða fé er í hagfræði sérhver vara eða hlutur, sem hægt er að nota sem greiðslu eða skiptimynt og til varðveislu eða mælingar verðmæta.

Í sumum tilfellum er þess einnig krafist að peningar geri kleift að fresta afhendingu „raunverulegra“ verðmæta. Í daglegu tali eru peningar samnefnari við opinbera gjaldmiðla tiltekinna ríkja.

Peningar
Georg 3. með poka af peningum.
Peningar
Peningar.

Mikilvægi peninga felst í því að þeir gera vöruskipti óþörf en vöruskipti eru oft óhagkvæm þar sem þau byggjast á því að báðir aðilar viðskipta hafi vöru sem gagnaðilinn hafi áhuga á. Með peningum er málið einfaldað þar sem hægt er að afhenda einum aðila vöru í skiptum fyrir peninga og greiða svo öðrum aðila fyrir þá vöru sem óskað er eftir.

Peningaseðlar og greiðslukort eru mikið notuð við verslun með smávöru. Algengt er orðið að millifæra peninga rafrænt í heimabönkum. Ávísanir (tékkar) og gíróseðlar voru mjög mikið notaðir á Íslandi fyrir tíma greiðslukortanna.

Tengt efni

Peningar   Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tags:

GjaldmiðillHagfræðiRíki

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Auður djúpúðga KetilsdóttirListi yfir íslensk eiginnöfn karlmannaSkátahreyfinginMS (sjúkdómur)BarónSteypireyðurFjallagórillaWiki FoundationBúrhvalurSpánnPétur Einarsson (f. 1940)LeviathanVaranleg gagnaskipanLátra-Björg2020DaniilPólýesterKentuckyEyjafjallajökullIndónesíaOrðflokkurFlateyriSverrir JakobssonForseti ÍslandsTaekwondoGerjunKvennaskólinn í ReykjavíkFjárhættuspilGeithálsJóhanna SigurðardóttirEvrópska efnahagssvæðiðGuðrún ÓsvífursdóttirNiklas LuhmannKrónan (verslun)EddukvæðiSagnorðBarbie (kvikmynd)HollenskaSmáríkiBerfrævingarFæreyjarFreyjaXHTMLSundlaugar og laugar á ÍslandiIdol (Ísland)BárðarbungaHrafn GunnlaugssonListi yfir íslensk skáld og rithöfundaAskur YggdrasilsDjúpalónssandurSilungurGunnar HelgasonJónas HallgrímssonVísindaleg flokkunAlþingiskosningarLögbundnir frídagar á ÍslandiSkammstöfunReykjanesbærArnar Þór JónssonJónas frá HrifluÞorlákur helgi ÞórhallssonIðnbyltinginIMovieDýrPragSumarólympíuleikarnir 1920Lögverndað starfsheitiSnorri SturlusonLitla hryllingsbúðin (söngleikur)Russell-þversögnSongveldiðHeilkjörnungarÍslandsbankiReynistaðarbræðurSigmund FreudWikiÍsland🡆 More