sighaukur/Sandbox

Stafræn borgaravitund (e.

digital citizenship) er að hafa þekkingu, færni og viðhorf sem þarf til að sýna ábyrga og virðingaverða hegðun þegar tækni er notuð eða þegar tekið er þátt í stafrænu umhverfi. Hún er víðtækari en almennar siðareglur í tölvupóstsamskiptum og snýst um að forðast ritstuld, hvernig á að finna og meta upplýsingar, virða höfundarétt, vernda persónuupplýsingar, örugg netnotkun, og vita hvernig á að takast á við neteinelti. Við erum að undirbúa nemendur til þrífast á 21. öldinni. Stafræn borgaravitund, með áherslu á bæði siðferðilega hegðun og öryggi, er lykilþáttur í að kenna nemendum að nota stafræna tækni til að nemendur nýti sem best möguleika sína í námi.

sighaukur/Sandbox
Þú berð ábyrgð á því sem þú skrifar á netið.

Hægt er að skipta stafrænu borgaravitundinni í níu hluta:

1. Aðgengi:

Full þátttaka í stafrænu samfélagi. Til að tryggja öllum nemendum þessi grunn mannréttindi þarf að hafa í huga sama tækni hentar ekki öllum. Það þarf að hafa í aldur notandans í huga og taka tillit til fötlunar sé hún til staðar. Nemandi sem er sjónskertur/blindur getur ekki nýtt sér allt það sama og heilbrigður nemandi og getur þá þurft að velja tæki sem hentar honum.

2. Verslun:

Kaup og sala á netinu.Ólöglegt niðurhal, fjárhættuspil.

3. Samskipti:

Rafræn umferð upplýsinga.

4. Læsi:

Þekking á því hvenær og hvernig viðeigandi er að nota stafræna tækni. Miðlalæsi.

5. Siðferði:

Siðgæðisvitund sem búist er við af notendum stafrænnar tækni. Neteinelti.

6. Lög og reglur:

Lög og reglur sem gilda um tækninotkun. Auðkennisþjófnaður, ólöglegt niðurhal.

7. Réttindi og ábyrgð.

Réttindi og frelsi sem notendur stafrænnar tækni hafa og þær væntingar um ábyrga hegðun sem fylgja því. Réttur barna til verndar gegn skaðlegu efni, friðhelgi einkalífs, Við berum ábyrgð á því sem við segjum og gerum.

8. Heilsa og velferð:

Líkamleg og sálræn heilsa í tengslum við notkun stafrænnar tækni. Tölvunotkun getur valdið álagi á líkamann, netávani.

9. Öryggi:

Varúðarráðstafanir sem hver og einn notandi þarf að gera til að tryggja öryggi sitt. Netsíur, Facebook ekki fyrir yngri en 13 ára.

Heimildir

Stafræn borgaravitund, efni á íslensku

Digital Citizenship, skilgreining á ensku

Tags:

sighaukur/Sandbox Hægt er að skipta stafrænu borgaravitundinni í níu hluta:sighaukur/Sandbox Heimildirsighaukur/Sandbox21. öldinHöfundarétturRitstuldurSiðferðiStafræn tækniTækni

🔥 Trending searches on Wiki Íslenska:

Þjóðbókasafn BretlandsKári StefánssonTaugakerfiðMúmínálfarnirGuðrún Bjarnadóttir1. öldinJón Atli BenediktssonBorgarbyggðLandsbankinnSovétríkinKróatíaWikiØPetro PorosjenkoÍbúar á ÍslandiSumardagurinn fyrstiLýsingarhátturSlóvenía27. marsMollÞingvallavatnFjallagrösHegningarhúsið1936FjölnotendanetleikurYKristnitakan á ÍslandiKólumbíaÁsatrúarfélagiðWikipediaHornbjargLottóYorkKænugarðurHeyr, himna smiðurÞór (norræn goðafræði)Þróunarkenning DarwinsÍslensk mannanöfn eftir notkun/Einn nafnhafiRio de JaneiroÞjóðGrágásÓlafur Grímur BjörnssonEigindlegar rannsóknirHaraldur ÞorleifssonForsetningVífilsstaðirGuðlaugur Þór ÞórðarsonÍsland í seinni heimsstyrjöldinniKasakstanDvergreikistjarnaC++UrriðiÍslensk mannanöfn eftir notkunJón GnarrKópavogurTSauðárkrókurGrísk goðafræðiKrít (eyja)SamgöngurEdda FalakDanskaSkyrbjúgurLangreyðurFramhyggjaÞvermálBjörk GuðmundsdóttirKvennafrídagurinnÖræfajökullArgentínaStuðlabandiðJörundur hundadagakonungurUppstigningardagurVinstrihreyfingin – grænt framboðRóbert Arnfinnsson - Ef ég væri ríkurSkosk gelískaPóllandIðunn (norræn goðafræði)🡆 More